Gula

Gula er það ástand þegar húðin og augnhvítan verða gul- eða grænleit vegna mikils magns gallrauða í blóði.

    „Gula“ getur líka átt við eggjarauðu.

Hjá fullorðnum er gula vanalega merki um einhvern undirliggjandi sjúkdóm sem veldur því að að lifrin nái ekki að starfa nógu vel, að viðkomandi sé með stíflaða gallrás, eða nái ekki að brjóta niður hem (forvera blóðrauða).

Gula
Gula af völdum briskrabbameins.

Gula er ekki algengt í fullorðnum, en í kringum 80% nýbura fær gulu á fyrstu viku lífs síns, það ástand kallast nýburagula.

Sjá einnig

Tilvísanir

Gula   Þessi heilsugrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.

Tags:

AugnhvítaBlóðBlóðrauðiGallrásLifur

🔥 Trending searches on Wiki Íslenska:

KúbudeilanTómas A. TómassonMaríuerlaEiríkur blóðöxOkBenito MussoliniValurBikarkeppni karla í knattspyrnuKnattspyrnaInnrás Rússa í Úkraínu 2022–ÝlirMatthías Jochumsson2024Sýslur ÍslandsHæstiréttur ÍslandsPétur Einarsson (f. 1940)Gregoríska tímataliðJakob 2. EnglandskonungurKirkjugoðaveldiSnæfellsnesLaxPálmi GunnarssonIkíngutSameinuðu þjóðirnarXXX RottweilerhundarÍslandÞjórsáHljómarMoskvaNorræna tímataliðKristrún FrostadóttirListi yfir morð á Íslandi frá 1970–1999UnuhúsMosfellsbærSelfossForsetningJohannes Vermeer26. aprílListi yfir íslenskar kvikmyndirFiskurLjóðstafirAtviksorðSanti CazorlaMarylandTíðbeyging sagnaHættir sagna í íslenskuSoffía JakobsdóttirFornafnJón Múli ÁrnasonAlþingiskosningar 2017StórborgarsvæðiMiltaListi yfir forsætisráðherra ÍslandsAlþingiskosningar 2021IndónesíaTröllaskagiBjörgólfur Thor BjörgólfssonFyrsti maíHæstiréttur BandaríkjannaBiskupKínaOkjökullSmáralindSauðféStórar tölurHvítasunnudagurUngmennafélagið AftureldingForsetakosningar á Íslandi 2016ForsíðaFæreyjarHrafninn flýgurHamrastigiRétttrúnaðarkirkjanGunnar HámundarsonBenedikt Kristján MewesÖsp🡆 More