Gelsenkirchen

Gelsenkirchen er borg í Norðurrín-Vestfalía og hluti af Rín-Ruhr-stórborgarsvæðið.

Um 260.000 íbúar eru í borginni sem gera hana 25. stærstu borg landsins (2018). Borgin liggur við Emscher-fljót. Uppruna Gelsenkirchen má rekja til 12. aldar en hún var þorp fram að lokum 19. aldar þegar iðnbyltingin og kolavinnsla fjölguðu íbúum. Í dag er stór kola-orkuvinnslu stöð í borginni en hún er einnig með stærsta sólarorkuver Þýskalands. Um 75% borgarinnar eyðilögðust í seinni heimsstyrjöld.

Gelsenkirchen
Gelsenkirchen.

Schalke 04 er knattspyrnulið borgarinnar.

Þekktir íbúar

Heimild

Tags:

IðnbyltinginKolNorðurrín-VestfalíaRín-Ruhr-stórborgarsvæðiðSeinni heimsstyrjöld

🔥 Trending searches on Wiki Íslenska:

FornafnFálkiListi yfir íslenska tónlistarmennJóhanna SigurðardóttirKennitalaGuðni Th. JóhannessonSamfylkinginSystem of a DownHowlandeyjaÞingvellirGunnar Helgi KristinssonHaförnBrennu-Njáls sagaYrsa SigurðardóttirAlþingiPálmi GunnarssonBæjarins beztu pylsurJakob Frímann MagnússonHljómskálagarðurinnSýndareinkanetGuðlaugur ÞorvaldssonSönn íslensk sakamálEyríkiTrúarbrögðValurDauðarefsingSkotlandKópavogurÞorskastríðinSagnorðÓlafur Jóhann ÓlafssonFlatarmálEndurnýjanleg orkaÞróunarkenning DarwinsVetniJava (forritunarmál)Sverrir JakobssonSigurjón KjartanssonÍslenskir stjórnmálaflokkarSvartfjallalandBesti flokkurinnFaðir vorSveitarfélagið ÁrborgHeimspeki 17. aldarBiblíanSeinni heimsstyrjöldinDýrin í HálsaskógiDjúpalónssandurLjóðstafirGrísk goðafræðiJúanveldiðBacillus cereusBarnavinafélagið SumargjöfÁrmann JakobssonListi yfir íslenskar kvikmyndirViðreisnHow I Met Your Mother (1. þáttaröð)Ingvar E. SigurðssonFyrsta krossferðinJón Sigurðsson (forseti)TinFlateyriHerra HnetusmjörRómverskir tölustafirListi yfir íslenska sjónvarpsþættiKúrdarEgils sagaForsetningLatibærMohamed SalahSigurður Ingi JóhannssonAusturríkiMannshvörf á ÍslandiTúrbanliljaHagstofa ÍslandsDreifkjörnungarKonungur ljónannaHávamálNorðurál🡆 More