Draumsól

Ópíumvalmúi (fræðiheiti: Papaver somniferum) er valmúi af Papaver ættkvísl draumsóleyjaættar sem ópíum og önnur ópíöt eins og morfín, kódein, metadón og petidín eru unnin úr.

Ópíumvalmúi
Draumsól
Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
Skipting: Dulfrævingar (Magnoliophyta)
Flokkur: Tvíkímblöðungar (Magnoliopsida)
Ættbálkur: Sóleyjabálkur (Ranunculales)
Ætt: Draumsóleyjaætt (Papaveraceae)
Ættkvísl: Papaver
Tegund: Ópíumvalmúi (P. somniferum)
Tvínefni
Papaver somniferum
L.

Ópíumvalmúi hefur einkum verið ræktaður í Austurlöndum nær (Tyrklandi) og fjær (Burma, Laos og Tælandi). Þá var víðtæk ræktun á honum í Afganistan.

Heimildir

Draumsól   Þessi grasafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.

Tags:

DraumsóleyjaættFræðiheitiKódeinMorfínPapaverÆttkvíslÓpíatÓpíum

🔥 Trending searches on Wiki Íslenska:

MeðaltalBesta deild karlaFramsöguhátturAdeleAgnes MagnúsdóttirSamtvinnunEvraListi yfir íslenskar kvikmyndirFullveldiMosfellsbærJörðinKristján 9.Snjóflóðin í Neskaupstað 1974MaðurStrumparnirLettlandFjallagrösTTundurduflaslæðariHornstrandirBerkjubólgaPetró PorosjenkoBYKOSnjóflóðRamadanSvissRefurinn og hundurinnNorðurlöndinSteinþór SigurðssonKúbaC++Rio de JaneiroLissabonÍsland1896ÞingvallavatnÖskjuhlíðarskóliØBolludagurListi yfir elstu manneskjur á ÍslandiHólar í HjaltadalJón Jónsson (tónlistarmaður)TónstigiHelEndurreisninFlateyriSólveig Anna JónsdóttirMarðarættLangreyðurFiskurÞorlákshöfnBenedikt Sveinsson (f. 1938)Tilgáta CollatzTungustapiPlatonÍslensk sveitarfélög eftir flatarmáliNorðurland eystraÖnundarfjörðurNeymarEgill ÓlafssonFilippseyjarVesturlandSnorri SturlusonHerðubreiðListi yfir morð á Íslandi frá 1874–1969BoðhátturRómaveldiEggjastokkarHornbjargListi yfir morð á Íslandi frá 1970–1999DNASamgöngurTaílandSúdanBandaríkjadalurRosa ParksEmomali Rahmon🡆 More