Delí

Delí (á hindí दिल्ली eða देहली ) er næststærsta borg Indlands með yfir 11 milljónir íbúa og er stórborgarsvæði borgarinnar það áttunda stærsta í heimi.

Delí
Alríkishéraðið Delí (norðarlega)
Delí
Delí

Borgin liggur við bakka Yamuna-fljóts á Norður-Indlandi en þar hefur verið byggð síðan á 6. öld f.Kr. Á 13. öld fór Delí að verða miðstöð stjórnmála, verslunar og menningar. Þegar Breska Austur-Indíafélagið náði völdum víða á Indlandi á 18. og 19. öld varð Kalkútta höfuðborg landsins en Georg V Bretlandskonungur kunngerði árið 1911 að höfuðborgin skyldi flutt á ný til Delí. Sunnan gömlu borgarinnar var reist ný höfuðborg, Nýja Delí á 3. áratug 20. aldar. Þegar Indland hlaut sjálfstæði frá Bretum árið 1947 var Nýja Delí gerð að höfuðborg landsins og stjórnsetri.

Tags:

HindíIndlandListi yfir fjölmennustu stórborgarsvæði heims

🔥 Trending searches on Wiki Íslenska:

Ingólfur ArnarsonReykjavíkListi yfir forsætisráðherra ÍslandsVorMoskvaÁgústa Eva ErlendsdóttirHáskóli ÍslandsStríðAlþingiMarylandÞóra ArnórsdóttirÓlafur Egill EgilssonVallhumallC++Dísella LárusdóttirBúdapestStuðmennHalldór LaxnessVatnajökullKristófer KólumbusAladdín (kvikmynd frá 1992)Georges PompidouGarðabærFiskurHTMLFallbeygingBessastaðirEgyptalandKatrín JakobsdóttirFornaldarsögurBreiðdalsvíkHafnarfjörðurÍslenskar mállýskurJafndægurDropastrildiFylki BandaríkjannaBiskupÍslenska kvótakerfiðBreiðholtKnattspyrnufélagið VíkingurEiríkur blóðöxLýðstjórnarlýðveldið KongóSýslur ÍslandsEldurBloggMiðjarðarhafiðEinar JónssonSnæfellsnesMerki ReykjavíkurborgarStórar tölurWyomingForsetakosningar á Íslandi 1980IkíngutRagnhildur GísladóttirListi yfir elstu manneskjur á ÍslandiDavíð OddssonHrafna-Flóki VilgerðarsonFyrsti maíHólavallagarðurLögin úr söngleiknum Deleríum BúbónisISO 8601Listi yfir íslensk mannanöfnLýðræðiReykjanesbærMagnús EiríkssonNellikubyltinginArnar Þór JónssonListi yfir morð á Íslandi frá 1970–1999🡆 More