Haryana

Haryana er fylki á Norður-Indlandi.

Það tilheyrði áður Púnjab en var aðskilið árið 1966 þegar Púnjab var skipt upp á grundvelli tungumála; íbúar Haryana tala Haryanvi sem er mállýska hindí. Tæp 90% íbúa eru hindúatrúar og fornir hindúasiðir eins og jóga og vedískar möntrur lifa þar enn góðu lífi. Höfuðstaður fylkisins er tilbúna borgin Chandigarh en stærsta borgin er Faridabad. Íbúar fylkisins eru um 25 milljónir.

Haryana
Kort sem sýnir Haryana

Haryana var hluti af fornaldarríkinu Kuru. Það var hluti af Soldánsdæminu Delí á miðöldum, eða þar til Mógúlveldið lagði soldánsdæmið undir sig á 16. öld. Þegar Marattaveldið reis gegn Mógúlveldinu varð Haryana hluti af því. Árið 1803 fékk Breska Austur-Indíafélagið yfirráð yfir héraðinu eftir sigur þess á Marattaveldinu í Öðru stríði Englands og Marattaveldisins.

Haryana  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.

Tags:

ChandigarhHindíHindúatrúIndlandJógaPúnjab

🔥 Trending searches on Wiki Íslenska:

Saga ÍslandsÍraksstríðiðEgyptalandMyndmálDaniilLögbundnir frídagar á ÍslandiDanmörkÍslandsbankiKýpurHeiðniKannabisSamtengingNíkos AnastasíaðísThe Black Eyed PeasVatnÚkraínaSvanhildur Jakobsdóttir - Ég kann mér ekki lætiGinnungagapRistilbólgaGrímur ThomsenAxlar-BjörnAtlantshafsbandalagiðMysa79SykurmolarnirNapóleonsskjölinHnúfubakurFöstudagurinn langiPáskarKalda stríðiðGagnrýnin kynþáttafræðiBosnía og HersegóvínaÍslenska kvennalandsliðið í knattspyrnuVeik beygingSólinDjúpivogurÞríhnúkagígurHindúismiÓlafur Jóhann ÓlafssonAkureyriKosningaréttur kvennaKynjafræðiStreptókokkarDýrin í HálsaskógiAusturlandVerkfallListi yfir morð á Íslandi frá 2000Labrador hundarLönd eftir landsframleiðslu (KMJ)Friðrik ErlingssonÚrslit Gettu beturÞorskastríðinÞorláksmessaEvraTasiilaqSprengidagurÝmirGarðaríkiÍslandHrímfaxi og SkinfaxiKalda stríðið á ÍslandiFrumtalaBeaufort-kvarðinnÍslenski fáninnHávamálGullbringusýslaSamarVesturlandHús verslunarinnarMenningToledoTaugakerfiðJón Atli BenediktssonNoregurKrakáÞorlákur helgi Þórhallsson🡆 More