Charlie Chaplin: Enskur grínleikari og kvikmyndagerðarmaður (1889-1977)

Sir Charles Spencer Chaplin, Jr, KGB, (16.

apríl">16. apríl 188925. desember 1977), best þekktur sem Charlie Chaplin, var leikari sem fæddur var á Bretlandi. Hann var einn frægasti leikari fyrstu Hollywood kvikmyndanna og einnig þekktur sem afbragðsgóður leikstjóri. Ein þekktasta persóna hans var „umrenningurinn“: heimilislaus maður með framkomu og mannasiði hefðarmanns, sem gengur um í kjólfatajakka, útskeifur í víðum buxum og of stórum skóm, með kúluhatt, bambusstaf og yfirvaraskegg. Chaplin var einn af mest skapandi persónuleikunum í þöglu myndunum. Auk þess að leika leikstýrði hann, skrifaði, framleiddi og fjármagnaði sínar eigin myndir. Chaplin kynntist leikhópum og leiksviði mjög ungur og snemma komu fram einstakir tjáningarhæfileikar (mime). Hann ferðaðist víða upp úr 1900 með Fred Carno leikhópnum og 1913 gerði hann samning við Mack Sennet hjá Keystone kvikmyndafélaginu. Fljótt varð hann einn þekktasti skemmtikraftur heims og sá fyrsti sem sameinaði grín og drama á hvíta tjaldinu. Myndir eftir hann eru meðal annars The Kid sem var fyrsta mynd hans í fullri lengd. Einnig voru myndirnar Gullæðið, Nútíminn og Einræðisherrann mjög vinsælar.

Charlie Chaplin: Enskur grínleikari og kvikmyndagerðarmaður (1889-1977)
Charlie Chaplin í hlutverki „umrenningsins“.
Charlie Chaplin: Enskur grínleikari og kvikmyndagerðarmaður (1889-1977)  Þessi dægurmenningagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.

Tags:

16. apríl1889197725. desemberBretlandHollywood

🔥 Trending searches on Wiki Íslenska:

LandakotsspítaliStjórnarráð ÍslandsPatricia HearstElvis PresleyMeðalhæð manna eftir löndumSætistalaGeorgíaMálsgreinHómer SimpsonHrafna-Flóki VilgerðarsonSaga ÍslandsSveitarstjórnarkosningar á Íslandi 2022DruslugangaBoðhátturKirkjubæjarklausturMyndhverfingSakharov-verðlauninGunnar ThoroddsenRúnar RúnarssonÆgishjálmurÍslenska karlalandsliðið í knattspyrnuBesti flokkurinnUppstigningardagurNjálsbrennaListi yfir íslenska myndlistarmennJanel MoloneyKirkja sjöunda dags aðventistaFrostaveturinn mikli 1917-18Vesturbær ReykjavíkurJóhann Berg GuðmundssonJosef MengeleClapham Rovers F.C.HeiðniStapiSvíþjóðHringadróttinssagaSnorra-EddaRúnirBenedikt Sveinsson (yngri)Hafnarstræti (Reykjavík)KnattspyrnaFuglIngólfur ArnarsonAndlagVilhjálmur Vilhjálmsson (söngvari)ErmarsundKaupmannahöfnÞorskastríðinFiðrildiLoki24. aprílOkkarínaKaliforníaPólýesterNeskaupstaðurSlóvenskaSímbréfSkotlandListi yfir íslensk eiginnöfn karlmannaEigindlegar rannsóknirKartaflaOrkustofnun22. aprílEldfjöll ÍslandsVetrarólympíuleikarnir 1988Kristján frá DjúpalækValdimarNafnháttarmerkiMannslíkaminnMorð á ÍslandiSjómannadagurinnDagur jarðarHólar í HjaltadalStefán MániGrindavíkHeklaJóhanna Guðrún Jónsdóttir🡆 More