Líkrán

Líkrán er það þegar líki er rænt í einhverjum tilgangi, t.d.

til að nota það til galdra s.s. uppvakninga eða til að hafa fjármuni út úr fjölskyldu hins látna. Líkrán getur einnig verið það að stela úr líki, s.s. gylltum tönnum. Líkrán getur farið fram án opnun grafar, enda hægt að stela líki (eða úr líki) áður en það er grafið. Oftast er þó um að ræða lík úr gröfum. Ekki má rugla líkráni saman við grafarráni, þar eð grafarrán er oftast stuldur eða rán á verðmætum úr ríkmannlegri gröf, þó við grafarrán geti auðvitað einnig komið til líkráns. Þessi tvö hugtök eru þó oft á reiki.

Líkrán tuttugustu aldar

Tengt efni

  • Grafarrán

Tilvísanir

Líkrán   Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.

Tags:

LíkUppvakningur

🔥 Trending searches on Wiki Íslenska:

UListi yfir íslenska sjónvarpsþættiÍslensk sveitarfélög eftir mannfjölda2004Elon MuskBreiðholtHaraldur ÞorleifssonAngelina JolieEistneskaTryggingarbréfVigdís FinnbogadóttirRæðar tölurEgilsstaðirQuarashiFagridalurMosfellsbærBesta deild karla17. öldinSögutímiVöluspáEvrópska efnahagssvæðiðSuðurskautslandiðPlaton27. marsSnjóflóðin í Neskaupstað 1974Guðmundur Franklín JónssonTadsíkistanEþíópíaAlexander PeterssonRóbert WessmanBreiddargráðaHættir sagna í íslenskuListi yfir fullvalda ríkiÉlisabeth Louise Vigée Le BrunHelÞingvallavatnFaðir vorRíddu mérAfturbeygt fornafnSjálfbær þróunSjávarútvegur á ÍslandiFramsóknarflokkurinnÞjóðvegur 1JanryVigurÞrymskviðaPíkaHamsturFrjálst efniRamadanSamnafnBrúðkaupsafmæliSjálfstætt fólkAfstæðishyggjaTímabeltiVerg landsframleiðslaFranskaGæsalappirUnicodeJörðinLissabonKváradagurHinrik 8.Þriðji geirinnÁrneshreppurThe Open UniversityLatibærSagnmyndirLátrabjargKínaBankahrunið á ÍslandiHeimsálfaNorður-AmeríkaNúmeraplataMaría Júlía (skip)Guðmundar- og GeirfinnsmáliðGuðlaugur Þór Þórðarson🡆 More