Gyðja Ceres

Ceres var gyðja akuryrkju, einkum kornræktar, og móðurástar í rómverskri goðafræði.

Nafn hennar er af indóevrópskum uppruna, af rótinni „ker“, sem þýðir „að vaxa“.

Gyðja Ceres
Ceres heldur á ávexti.

Ceres var dóttir Satúrnusar og Ops, móðir Próserpínu og systir Júpíters, Júnóar, Vestu, Neptúnusar og Plútós.

Ceres samsvarar Demetru í grískri goðafræði.

Tenglar

  • „Hvað getið þið sagt mér um grísku gyðjuna Ceres?“. Vísindavefurinn.
Gyðja Ceres   Þessi fornfræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.

Tags:

Rómversk goðafræði

🔥 Trending searches on Wiki Íslenska:

Vilhjálmur Vilhjálmsson (söngvari)ÁlandseyjarViðskiptablaðiðJóhannes Sveinsson KjarvalHjálpNoregurTahítíPólýesterTyggigúmmíBubbi MorthensÞjóðhátíð í VestmannaeyjumKópavogurLykillPortúgalEldfellGamli sáttmáliJón Jónsson (tónlistarmaður)EignarfornafnSkátahreyfinginÞórarinn EldjárnKviðdómurJónas SigurðssonSongveldiðSamfélagsmiðillNafnorðFyrsti maíFramfarahyggjaÓbeygjanlegt orðLeviathanSmáríkiLátra-Björg23. aprílSúrefnismettunarmælingÞór (norræn goðafræði)Fyrsta krossferðinEndurnýjanleg orkaBaldur ÞórhallssonGóði dátinn SvejkÁstralíaSiðaskiptinÍslamHalla TómasdóttirSkúli MagnússonHeimspeki 17. aldarWikipediaKatrín OddsdóttirMaríuhöfnFæreyjarÁbendingarfornafnTaekwondoIMovieHómer SimpsonLögverndað starfsheitiEiríkur BergmannVísindaleg flokkunBessastaðirHafþór Júlíus BjörnssonMenntaskólinn í ReykjavíkSjávarföllVetrarólympíuleikarnir 1988VíetnamstríðiðEyjafjörðurÍslenskaBaldurFramsóknarflokkurinnBjarni Benediktsson (f. 1908)Forseti ÍslandsDaði Freyr PéturssonSundlaugar og laugar á ÍslandiVigdís FinnbogadóttirJürgen KloppEtanól🡆 More