Demetra

Demetra eða Demeter (grísku: Δημήτηρ) er móðurgyðja og gyðja akuryrkju í grískri goðafræði.

Hún er ein af Ólympsguðunum tólf.

Demetra
Demetra

Hún er dýrkuð í elevsísku launhelgunum. Persefóna, dóttir Demetru var numin af brott af Hadesi. Harmþrungin og reið stöðvaði Demetra þá þroska alls lífs á jörðinni en Seifur miðlaði málum milli þeirra og Hadesar. Varð að samkomulagi að Persefóna dveldist hjá Hadesi þriðjung árs en byggi hjá Demetru í átta mánuði á ári. Sögnin endurspeglar árstíðarskipti í akuryrkjusamfélagi. Rómversk hliðstæða Demetru er Ceres.

Demetra  Þessi fornfræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.

Tags:

Grísk goðafræðiÓlympsguðir

🔥 Trending searches on Wiki Íslenska:

MannakornAgnes MagnúsdóttirForseti ÍslandsRóbert WessmanSkjaldbakaSiglufjörðurSjávarföllUrtaSesínVarmadælaSovétríkinRíkisstjórn ÍslandsSlóveníaLokiMahatma GandhiVöluspáListi yfir íslensk kvikmyndahúsSeltjarnarnesBandalag starfsmanna ríkis og bæjaHinrik 8.SíldKnattspyrnufélagið ValurBlóðbergKróatíaPavel ErmolinskijÍslensk erfðagreiningRæðar tölurJurtHallmundarhraunSvínStoðirGuðrún GunnarsdóttirBarnafossHalldór LaxnessBessi BjarnasonLundiFálkiBesta deild karlaHallgerður HöskuldsdóttirKýpur í Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðvaTyrkjarániðGyðingdómurÁlftLangjökullÁrnes69 (kynlífsstelling)LKAuschwitzHrafna-Flóki VilgerðarsonBlakMatarsódiEvrópusambandiðSigrún Þuríður GeirsdóttirStuðlabandiðÍslenska karlalandsliðið í knattspyrnuTónbilAlþingiskosningarSamhljóðUppstigningardagurHelga MöllerMebondÁrni BergmannReykjavíkBorn This WayJörundur hundadagakonungurHvítlaukurFuglÍslenskir stjórnmálaflokkarPRíkissjóður ÍslandsEinar Jónsson frá Fossi🡆 More