Buxur

Buxur eru tegund klæðnaðar sem hylur mjaðmir og fótleggi.

Buxur eru fleirtöluorð, og því tala menn um tvennar buxur, en ekki tvær.

Buxur
Dæmigerðar gallabuxur, þ.e. buxur úr dením.

Buxur í Þriðja Ríki Hitlers

Í Þriðja Ríki Hitlers var lagt mikið upp úr útliti buxna, formi þeirra og notagildi. Var t.a.m ekki til siðs fyrir konur að klæðast buxum, en samkvæmt hugmyndafræði nasista áttu eingöngu karlmenn að klæðast buxum, eina undantekning þar á voru ungir drengir sem áttu heldur að klæðast stuttbuxum, en það eru buxur sem eru styttri en venjulegar buxur. Sett var á laggirnar sérstök tískustofnun (d. Deutsches Modeamt) sem setti reglur um gerð, lit og sídd buxna eftir því hvernig buxum Adolf Hitler hugnaðist.

Buxur 
Nasistar í buxum.

Tags:

FleirtöluorðFótleggurKlæðnaður

🔥 Trending searches on Wiki Íslenska:

BandaríkinÍslenska kvótakerfiðListi yfir íslenskar kvikmyndirListi yfir íslenska tónlistarmennAndrés ÖndJón EspólínEiríkur Ingi JóhannssonDómkirkjan í Reykjavík1918Íslensk krónaKristrún FrostadóttirÍslenskar mállýskurSvampur SveinssonKúbudeilanForsetakosningar á Íslandi 1980Listi yfir útvarpsstöðvar á ÍslandiMelar (Melasveit)Magnús Kjartansson (tónlistarmaður)SvartfuglarÍslenski fáninnStúdentauppreisnin í París 1968KartaflaJóhannes Haukur JóhannessonHarry PotterÓlafsvíkSovétríkinKríaFallbeygingBikarkeppni karla í knattspyrnuUngmennafélagið AftureldingSauðárkrókurÚlfarsfellBrúðkaupsafmæliHeyr, himna smiðurHannes Bjarnason (1971)Hallveig FróðadóttirSoffía JakobsdóttirKnattspyrnufélagið ValurNáttúrlegar tölurMosfellsbærGunnar HámundarsonÍbúar á ÍslandiListi yfir elstu manneskjur á ÍslandiJólasveinarnirRagnhildur GísladóttirÝlirNorður-ÍrlandJohannes VermeerKirkjugoðaveldiWashington, D.C.Besta handrit á Kvikmyndahátíðinni í CannesKatrín JakobsdóttirÁstþór MagnússonNellikubyltinginPétur Einarsson (f. 1940)26. aprílHjaltlandseyjarÍslandBaldurGeysirWikiSandra BullockNáttúruvalUngfrú ÍslandIngólfur ArnarsonFrakklandEgyptalandEiríkur blóðöxJón Sigurðsson (forseti)ÍtalíaMadeiraeyjarKóngsbænadagurForsetakosningar á Íslandi 2016AlþýðuflokkurinnFíllHrafninn flýgur🡆 More