Borgríki

Borgríki er (yfirleitt sjálfstætt) ríki undir borgarstjórn einhverrar borgar.

Borgríki voru algeng í fornöld. Stundum sameinuðust nokkur borgríki í bandalag undir hákonungi. Í sumum tilfellum mynduðust slík bandalög eða veldi við sigra í hernaði (s.s. Mýkena og Rómaveldi), en í öðrum tilfellum við friðsamlega sáttmála milli sjálfstæðra ríkja (Pelopsskagabandalagið).

Á miðöldum voru borgríki algengust á Norður-Ítalíu og í Þýskalandi. Hansasambandið var t.d. öflugt verslunarbandalag nokkurra borgríkja í Norður-Þýskalandi.

Nútímaborgríki

Stundum er talað um Makaó og Hong Kong sem borgríki, þótt þau séu í raun sérstök sjálfstjórnarsvæði innan Alþýðulýðveldisins Kína.

Tengt efni

Tags:

BorgFornöldMýkenaRíkiRómaveldiSjálfstæði

🔥 Trending searches on Wiki Íslenska:

ÞrymskviðaRíkisstjórn ÍslandsISBNForsetakosningar á Íslandi 2024Eigindlegar rannsóknirÞingvallavatnLogi Eldon GeirssonHrossagaukurVerg landsframleiðslaÍbúar á ÍslandiLitla hryllingsbúðin (söngleikur)Pétur Einarsson (flugmálastjóri)Charles de GaulleFjaðureikUppköstJón GnarrSólmánuðurJürgen KloppOrkustofnunÖskjuhlíðSauðárkrókurMassachusettsJakobsvegurinnEinmánuðurFimleikafélag HafnarfjarðarHryggdýrBessastaðirHarpa (mánuður)GjaldmiðillLandsbankinnKnattspyrnudeild ÞróttarHljómsveitin Ljósbrá (plata)MörsugurMáfarGæsalappirTékklandVikivakiEiður Smári GuðjohnsenJohn F. KennedyStórar tölurÍslendingasögurListi yfir páfaGísla saga SúrssonarNáttúrlegar tölurSeglskútaLjóðstafirHjálp20201974KorpúlfsstaðirÍslenskir stjórnmálaflokkarGeorges PompidouEfnaformúlaSam HarrisRonja ræningjadóttirEgill Skalla-GrímssonÆgishjálmurListi yfir morð á Íslandi frá 1970–1999Sameinuðu þjóðirnarSkúli MagnússonJón Sigurðsson (forseti)Carles PuigdemontXHTMLMenntaskólinn í ReykjavíkAlmenna persónuverndarreglugerðinMarokkóListi yfir þjóðvegi á ÍslandiMerik TadrosÍslensk sveitarfélög eftir mannfjöldaJóhann SvarfdælingurÍslenskar mállýskurJón Baldvin HannibalssonEgyptalandBesta deild karla🡆 More