Berglyklar

Berglyklar, Androsace, er ættkvísl í maríulykilsætt, næst Primula í fjölda tegunda.

Þetta er aðallega "heimskauta–alpa" ættkvísl með margar tegundir í Himalaja (þaðan sem ættkvíslin er upprunnin), fjöllum mið Asíu, Kákasus og suður og mið Evrópskum fjallakeðjum, sérstaklega í Ölpunum og Pýrenneafjöllum.

Androsace
Androsace laevigata í Olympic National Park, Bandaríkjunum
Androsace laevigata í Olympic National Park, Bandaríkjunum
Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
Fylking: Dulfrævingar (Magnoliophyta)
Flokkur: Tvíkímblöðungar (Magnoliopsida)
Ættbálkur: Lyngbálkur (Ericales)
Ætt: Maríulykilsætt (Primulaceae)
Ættkvísl: Berglyklar (Androsace)
L.
Útbreiðsla berglykla
Útbreiðsla berglykla
Deildir

Andraspis
Aretia

    Subsection Aretia
    Subsection Dicranothrix

Aizoidium
Douglasia
Chamaejasme

    Subsection Chamaejasmoidea
    Subsection Villosae

Pseudoprimula
Vitaliana

Plöntur af þessari ættkvísl eru víða ræktaðar vegna þéttra blómskipana, hvítra eða bleikra. Það eru um 110 tegundir.

Flokkunarfræði

Nýlegar rannsóknir í sameindalíffræði sýna að ættkvíslirnar Douglasia (frá norðvestur Norður Ameríku og austast í Síberíu), Pomatosace (einlend í Himalaja) og Vitaliana (einlend í Evrópu) teljast í raun til Androsace. Þróunarfræðirannsóknir hafa einnig sýnt fram á að formóðir Androsace kom fyrst fram fyrir umt 35 milljónum árum síðan og var líklegast einær tegund. Þróun í átt að þéttari byggingu púða gerðist tvisvar sjálfstætt í Asíu og Evrópu.

Berglyklar 
Androsace alpina
Berglyklar 
Púðamyndandi Androsace bryomorpha með stuttstilkuðum blómum
Berglyklar 
Androsace carnea
Berglyklar 
Androsace helvetica

Tegundir

The Plant List viðurkennir um 170 tegundir, ásam þeim sem áður töldust til Douglasia:

Berglyklar 
Androsace villosa
Berglyklar 
Androsace elongata

Tilvísanir

Ytri tenglar

Tags:

Berglyklar FlokkunarfræðiBerglyklar TegundirBerglyklar TilvísanirBerglyklar Ytri tenglarBerglyklarAlpafjöllAsíaHimalajafjöllKákasusMaríulykilsættPrimulaPýreneafjöllÆttkvísl

🔥 Trending searches on Wiki Íslenska:

SíliHljómarEldgosið við Fagradalsfjall 2021LatibærXXX Rottweilerhundar25. aprílLundiÓlafur Jóhann ÓlafssonSýslur ÍslandsMatthías JochumssonFyrsti vetrardagurÚkraínaVerg landsframleiðslaSjálfstæðisflokkurinnHryggdýrFuglAlþýðuflokkurinnStríðJóhannes Haukur JóhannessonTyrklandHin íslenska fálkaorðaSmokkfiskarEsjaKnattspyrnufélag AkureyrarForsetakosningar á Íslandi 2004Barnavinafélagið SumargjöfÝlirISBNSnípuættÓlafur Grímur BjörnssonÍslenskaStórborgarsvæðiMyriam Spiteri DebonoReykjavíkSvartfuglarSamningurKnattspyrnufélagið VíkingurJóhann Berg GuðmundssonReynir Örn LeóssonJeff Who?Listi yfir risaeðlurSveitarstjórnarkosningar á Íslandi 2022SvissÖskjuhlíðÍslenska sauðkindinFóturMegindlegar rannsóknirMaineGormánuðurKatlaHalla Hrund LogadóttirBorðeyriFimleikafélag HafnarfjarðarHrafna-Flóki VilgerðarsonKírúndíHringadróttinssagaSandra BullockKúbudeilanSamfylkinginBjörgólfur Thor BjörgólfssonKirkjugoðaveldiKrákaIndriði EinarssonListi yfir þjóðvegi á ÍslandiMelar (Melasveit)SýndareinkanetTómas A. TómassonKaupmannahöfnNorður-ÍrlandJakobsstigarGuðrún AspelundPatricia Hearst🡆 More