Baja California-Skagi

Baja California-skagi er skagi í norðvestur-Mexíkó.

Lengd hans er 1.247 km og flatarmál 143.390 km2 sem er nálægt stærð Nepals. Skaginn skilur Kaliforníuflóa frá Kyrrahafi. Eldfjöll eru á skaganum og er hæsti tindur 2090 metra hár. Loftslag er þurrt.

Baja California-Skagi
Gervihnattarmynd.

Íbúar skagans eru rúmar 4 milljónir og skiptist hann í tvö fylki. Baja California er í norðri með Mexicali sem höfuðborg og stærstu borg. Baja California Sur er syðra fylkið með La Paz sem höfuðborg.

Tags:

KaliforníuflóiKyrrahafMexíkóNepal

🔥 Trending searches on Wiki Íslenska:

Snjóflóðin í Neskaupstað 1974John Stuart MillMars (reikistjarna)Siðaskiptin á ÍslandiBergþórNýja-SjálandAxlar-BjörnÍslenskar mállýskurListi yfir morð á Íslandi frá 1970–1999Hvíta-RússlandFiskurJón Kalman StefánssonGenfLandsbankinnGeðklofiAuschwitzSkjaldbreiðurBrúðkaupsafmæliBorgShrek 2Bankahrunið á ÍslandiSnorri SturlusonEvrópaFornafnLögbundnir frídagar á ÍslandiMinkurRóbert WessmanHallgrímskirkja2008PizzaSkipÁLindýrAfríkaAdeleSálin hans Jóns míns (hljómsveit)JarðkötturInternet Movie DatabaseHaraldur ÞorleifssonKristnitakan á ÍslandiJón Sigurðsson (forseti)KópavogurGyðingarHornbjarg1952KólumbíaOtto von BismarckLaddiTígrisdýrYÍslenski fáninnAfturbeygt fornafnSúdanKynlaus æxlunPortúgalskur skútiFrançois WalthéryListi yfir lönd eftir mannfjöldaSagnmyndirElly VilhjálmsSkotfæriEiginnafnÞróunarkenning DarwinsKnattspyrnaVerg landsframleiðslaGrágásArgentínaListi yfir fjölmennustu borgir heimsFrakklandMollMoldóvaÓðinnFriðurÍsland í Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðvaÚranus (reikistjarna)GuðnýKarl 10. Frakkakonungur🡆 More