Fylki Baja California

Baja California er nyrsta og vestasta fylki Mexíkó.

Það er staðsett á nyrðri helmingi Baja California-skaga og er 70.113 ferkílómetrar að stærð og með 3,8 milljónir íbúa (2020). Mexicali er höfuðborgin en Tijuana er stærsta borgin. Loftslagið er þurrt en landbúnaður og vínrækt er stundaður í fjalladölum fylkisins. Ýmsar eyjar tilheyra fylkinu, þar á meðal Guadalupe-eyja.

Fylki Baja California
Kort.

Baja California Sur er fylkið á syðri helmingi skagans.

Tags:

Baja California-skagiGuadalupe-eyjaMexicaliMexíkóTijuana

🔥 Trending searches on Wiki Íslenska:

Árni BjörnssonÚkraínaDavíð OddssonJakob 2. EnglandskonungurPáll ÓskarGregoríska tímataliðJava (forritunarmál)Ólafur Jóhann ÓlafssonSandra BullockHetjur Valhallar - ÞórFiskurXXX RottweilerhundarHallgrímur PéturssonCharles de GaulleLögin úr söngleiknum Deleríum BúbónisKristján 7.WikipediaListi yfir íslensk eiginnöfn kvenmannaFuglafjörðurDraumur um NínuÞóra ArnórsdóttirMontgomery-sýsla (Maryland)AtviksorðÍslandLeikurJapanVífilsstaðirParísarháskóliGísla saga SúrssonarSameinuðu þjóðirnarHvalirCarles PuigdemontWyomingTaívanWashington, D.C.Snorra-EddaSeljalandsfossListi yfir tinda á Íslandi eftir hæðBandaríkinGarðar Thor CortesHellisheiðarvirkjunNúmeraplataFramsóknarflokkurinnStuðmennSteinunn Ólína ÞorsteinsdóttirPersóna (málfræði)Fáni SvartfjallalandsIndónesíaGuðlaugur ÞorvaldssonÍslenski hesturinnListi yfir skammstafanir í íslenskuÓfærðOkjökullÍslensk krónaHvalfjarðargöngMenntaskólinn í ReykjavíkKleppsspítaliJóhann Berg GuðmundssonInnflytjendur á ÍslandiMílanóRjúpaBaldur Már ArngrímssonElísabet JökulsdóttirLuigi FactaÓslóJakobsvegurinnHættir sagna í íslenskuÓlafur Grímur BjörnssonBotnlangiKári StefánssonSamfylkinginMannshvörf á ÍslandiRauðisandur🡆 More