Sonora

Sonora er fylki í norðvestur-Mexíkó og er um 185.000 ferkílómetrar að stærð.

Íbúar eru tæpar 3 milljónir og er höfuðborgin og stærsta borgin Hermosillo. Sonora á landamæri að fylkjunum Chihuahua, Baja California og Sinaloa. Í norðri er Arisóna og Nýja-Mexíkó bandaríkjamegin.

Sonora
Sonora á korti.

Sierra Madre Occidental-fjallgarðurinn er í austurhluta Sonora og er Kaliforníuflói í vestri. Loftslag er þurrt utan fjalllendis.

Tags:

ArisónaBaja CaliforniaChihuahua (fylki)MexíkóNýja-MexíkóSinaloa

🔥 Trending searches on Wiki Íslenska:

Alexander PeterssonMars (reikistjarna)HnappadalurSérsveit ríkislögreglustjóraFjármálSuður-Ameríka2005SkapabarmarSúðavíkurhreppurAxlar-BjörnÁsbirningarKvennafrídagurinnListi yfir fullvalda ríkiSkjaldbreiðurAfturbeygt fornafnHerðubreiðÍsraelLandnámsöldHeimdallurSameinuðu arabísku furstadæminLaxdæla sagaSagnorðSódóma ReykjavíkSankti PétursborgMoldóvaA Night at the OperaSkammstöfunFreyrKristnitakan á ÍslandiÍslandTíðbeyging sagna1896RúmmálLiðfætluættMisheyrnSprengjuhöllinÞjóðveldiðVestmannaeyjagöngHornbjargFákeppniÞýskalandÓlafur Teitur GuðnasonBaldurLiechtensteinHeimildinMannsheilinnBubbi MorthensSilungurEvrópska efnahagssvæðiðAriana GrandeNorræn goðafræðiIðnbyltinginEgilsstaðirValkyrjaVíetnamVottar JehóvaHarry PotterBandaríkjadalurAuður djúpúðga KetilsdóttirSögutímiListi yfir morð á Íslandi frá 1970–1999KárahnjúkavirkjunBorgVenus (reikistjarna)MetanJörðinAdolf HitlerSingapúrSálin hans Jóns míns (hljómsveit)IstanbúlRómaveldi28. marsKnattspyrnaVinstrihreyfingin – grænt framboðLýðræðiEþíópíaVöluspá🡆 More