Amazon.com

Amazon.com, Inc.

Það var eitt af fyrstu fyrirtækjum til að selja vörur á Internetinu og var táknmynd í netfyrirtækjaloftbólunni árið 1999. Það skilaði fyrst hagnaði árið 2003.

Amazon.com
Amazon.com
Rekstrarform Hlutafélag
Stofnað 1994
Staðsetning Seattle, Washington, Bandaríkin
Lykilpersónur Jeff Bezos
Starfsemi Vefverslun
Tekjur US$14,84 miljarðar Amazon.com
Hagnaður e. skatta US$476 milljónir Amazon.com
Starfsfólk 647,500 (2018)
Vefsíða www.amazon.com

Fyrirtækið var stofnað árið 1994 af Jeff Bezos, og hóf rekstur árið 1995. Í byrjun seldi Amazon.com bara bækur en skömmu síðar byrjaði það að selja myndbönd, mynddiska, geisladiska, MP3, forrit, tölvuleiki, raftæki, fatnað, húsgögn, mat, leikföng og meira. Amazon markaðssetur og selur Kindle lestölvuna.

Amazon.com hefur aðgreindar netverslanir í Kanada, Bretlandi, Þýskalandi, Austurríki, Frakklandi, Kína (Joyo.com) og Japan.

Tenglar

Tags:

19992003BandaríkinInternetiðNASDAQSeattleVefverslunVörurWashington

🔥 Trending searches on Wiki Íslenska:

SnípuættJakob 2. EnglandskonungurSædýrasafnið í HafnarfirðiLaufey Lín JónsdóttirSnorra-EddaMaríuhöfn (Hálsnesi)1974KváradagurÞykkvibærHermann HreiðarssonÓlafur Grímur BjörnssonFornaldarsögurEinar BenediktssonSjómannadagurinnForsetakosningar á ÍslandiÍslensk sveitarfélög eftir mannfjöldaSameinuðu þjóðirnarHellisheiðarvirkjunAlaskaUppköstRefilsaumurRauðisandurSelfossNellikubyltinginDavíð OddssonFrakklandJeff Who?JökullJörundur hundadagakonungurAlþingiskosningar 2009Íþróttafélagið Þór AkureyriGaldurÞjórsáLeikurSólmánuðurNorðurál2020SkordýrAlmenna persónuverndarreglugerðinListi yfir íslenskar kvikmyndirÍslenska sauðkindinJóhann SvarfdælingurDaði Freyr PéturssonGoogleJapanKýpurTékklandMarokkóSvíþjóðLómagnúpurRúmmálLaxdæla sagaUnuhúsKalkofnsvegurÚlfarsfellNorræn goðafræðiThe Moody BluesAlþingiskosningar 2017Dagur B. EggertssonTjörn í SvarfaðardalJón Baldvin HannibalssonGamelanMatthías JochumssonTilgátaBrennu-Njáls sagaÓlafur Egill EgilssonMynsturUmmálErpur EyvindarsonÖskjuhlíðKeflavíkListi yfir risaeðlurFáni SvartfjallalandsWikiLundiWikipedia🡆 More