Jeff Bezos: Bandarískur athafnamaður og stofnandi Amazon.com

Jeffrey Preston Bezos (fæddur undir nafninu Jorgensen þann 12.

janúar 1964) er bandarískur athafnamaður og margmilljarðamæringur sem er stofnandi netverslunar- og tæknifyrirtækisins Amazon. Bezos er einn af ríkustu mönnum í heimi og hefur nokkrum sinnum verið metinn sá allra ríkasti.

Jeff Bezos
Jeff Bezos: Bandarískur athafnamaður og stofnandi Amazon.com
Jeff Bezos árið 2018.
Fæddur12. janúar 1964 (1964-01-12) (60 ára)
ÞjóðerniBandarískur
MenntunPrinceton-háskóli
StörfAthafnamaður, fjárfestir
Þekktur fyrirAð stofna Amazon.com.
MakiMacKenzie Tuttle (g. 1993; skilin 2019)
Börn4
Undirskrift
Jeff Bezos: Bandarískur athafnamaður og stofnandi Amazon.com

Bezos er menntaður hjá Princeton-háskóla í rafmagnsverkfræði og tölvunarfræði. Hann hóf feril sinn í viðskiptum sem starfsmaður hjá vogunarsjóðum á Wall Street. Bezos stofnaði netbókaverslunina Amazon árið 1994 í bílskúri í Seattle og varði bæði öllu sínu eigin fé í hana og fékk lán frá foreldrum sínum til að koma henni á fót.

Frá árinu 2013 hefur Bezos verið eigandi bandaríska fréttablaðsins The Washington Post. Bezos er jafnframt stofnandi og eigandi eldflaugafyrirtækisins Blue Origin, sem hann hefur heitið að beita bæði til vísindalegrar könnunar tunglsins og til stofnunar ferðamannaþjónustu út í geim.

Bezos tilkynnti í febrúar 2021 að hann hygðist láta af störfum sem forstjóri Amazon en gerast stjórnarformaður fyrirtækisins á seinni hluta ársins.

Tilvísanir

Jeff Bezos: Bandarískur athafnamaður og stofnandi Amazon.com   Þetta æviágrip er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.

Tags:

Amazon.comBandaríkin

🔥 Trending searches on Wiki Íslenska:

VerðbréfSkjaldarmerki ÍslandsÍbúar á ÍslandiÍsland í Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðvaMeltingarensímKristnitakan á ÍslandiDoraemonGíbraltarFriggSjómannadagurinn2005LjóstillífunÍranManchesterRagnarökGagnrýnin kynþáttafræðiEmbætti landlæknisÁsgrímur JónssonMollBaldurHjaltlandseyjarSpurnarfornafn.jpLögaðiliApabólufaraldurinn 2022–2023Ragnar loðbrókSvalbarðiGamla bíóSendiráð ÍslandsListi yfir landsnúmerÍtalíaBríet BjarnhéðinsdóttirJoð39Napóleon 3.SjónvarpiðKötturSeifurCristiano RonaldoHarpa (mánuður)VerbúðinKópavogurListi yfir íslensk mannanöfnKvennafrídagurinnMenntaskólinn í ReykjavíkMánuðurDýrið (kvikmynd)29. marsTölvunarfræðiRúnirAuður HaraldsArsenVeldi (stærðfræði)Róbert WessmanVarmadælaGæsalappirRagnar JónassonRíkisútvarpiðMóbergVera IllugadóttirUngverjaland6ÞýskaGullÁsgeir ÁsgeirssonNorður-AmeríkaHollandHitaeiningPlayStation 2SamherjiBríet (söngkona)AsmaraStjórnmálNýja-SjálandMýrin (kvikmynd)Laos🡆 More