Allah

Allāh (arabíska اَللَّه; ⓘ) er arabíska orðið fyrir Guð.

Það er notað af múslimum um allan heim og af arabískumælandi kristnum mönnum og gyðingum. Orðið hefur ekki fleirtölu, heldur á það aðeins við um hinn eina allsráðandi, alvitandi Guð samkvæmt skilningi eingyðistrúarbragða. Orðið er notað í arabískri þýðingu biblíunnar, kaþólskir á Möltu nota það, svo og kristnir í Indónesíu.

Allah
Allah (allāhu) skrifað á arabísku
Allah  Þessi trúarbragðagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.

Tags:

ArabískaEingyðistrúFleirtalaGuðGyðingdómurIndónesíaKristniMaltaMynd:Ar-Allah.ogaOrðÍslam

🔥 Trending searches on Wiki Íslenska:

Ríkisstjórn ÍslandsMarylandViðtengingarhátturStari (fugl)Heimsmetabók GuinnessSýslur ÍslandsAndrés ÖndBreiðholtÁgústa Eva ErlendsdóttirLýsingarorðÁratugurSeglskútaKjartan Ólafsson (Laxdælu)AlþýðuflokkurinnGuðlaugur ÞorvaldssonHallgrímur PéturssonMorð á ÍslandiÓlafur Jóhann ÓlafssonIkíngutMerik TadrosJakob 2. EnglandskonungurLandvætturVerg landsframleiðslaKristófer Kólumbus25. aprílEnglandRússlandDavíð OddssonSamfylkinginRisaeðlurMelkorka MýrkjartansdóttirMannakornTíðbeyging sagnaNíðhöggurGuðmundar- og GeirfinnsmáliðEgilsstaðirGunnar Smári EgilssonAaron MotenEinar JónssonHljómskálagarðurinnHafþyrnirHektariEigindlegar rannsóknirGylfi Þór SigurðssonÓlafsfjörðurLánasjóður íslenskra námsmannaTómas A. TómassonGísla saga SúrssonarJapanSönn íslensk sakamálUngfrú Íslandg5c8yÍslandKúbudeilanÚtilegumaðurPersóna (málfræði)Listi yfir markahæstu og leikjahæstu knattspyrnumennDanmörkNorræn goðafræðiÖspSvartfuglarKúlac1358Menntaskólinn í ReykjavíkHernám ÍslandsGjaldmiðillMynsturKínaBjarnarfjörðurMatthías JohannessenKalda stríðiðMassachusettsHrafninn flýgurGrameðlaPúðursykur🡆 More