Alþjóðaólympíunefndin

Alþjóðaólympíunefndin er svissnesk sjálfseignarstofnun með aðsetur í Lausanne.

Nefndin var stofnuð af franska baróninum Pierre de Coubertin 23. júní 1894. Fyrsti forseti nefndarinnar var Demetrios Vikelas. Nefndin hefur yfirumsjón með skipulagi Ólympíuleikanna og Ólympíuleika æskunnar. Nú sitja 100 virkir nefndarmenn í nefndinni, auk 33 heiðursfélaga og eins sérstaks heiðursfélaga. Á árlegum aðalfundi nefndarinnar er kjörið framkvæmdaráð sem fer með ábyrgð á stjórn nefndarinnar. Í framkvæmdaráðinu sitja forseti nefndarinnar, varaforseti og tíu aðrir nefndarmenn.

Alþjóðaólympíunefndin
Alþjóðaólympíunefndin árið 1896

Forsetar Alþjóðaólympíunefndarinnar

  • Alþjóðaólympíunefndin  Demetrius Vikelas (1894-96)
  • Alþjóðaólympíunefndin  Pierre de Coubertin (1896-1925)
  • Alþjóðaólympíunefndin  Henri, greifi af Baillet-Latour (1925-42)
  • Alþjóðaólympíunefndin  Sigfrid Edström (1942-1952)
  • Alþjóðaólympíunefndin  Avery Brundage (1952-72)
  • Alþjóðaólympíunefndin  Killanin lávarður (1972-80)
  • Alþjóðaólympíunefndin  Juan Antonio Samaranch (1980-2001)
  • Alþjóðaólympíunefndin  Jacques, grefi af Rogge (2001-13)
  • Alþjóðaólympíunefndin  Thomas Bach (2013-)

Tags:

189423. júníLausanneSvissÓlympíuleikarnir

🔥 Trending searches on Wiki Íslenska:

SíliEinar BenediktssonVífilsstaðirSam HarrisGuðlaugur ÞorvaldssonElrig5c8ySvartahafHvalfjörðurFornafnUngmennafélagið AftureldingEvrópusambandiðSauðárkrókurLeikurJava (forritunarmál)FullveldiForsetakosningar á Íslandi 2012IstanbúlSigurboginnHeiðlóaKnattspyrnufélagið HaukarISBNÓlafsvíkHvítasunnudagurMerki ReykjavíkurborgarRauðisandurStúdentauppreisnin í París 1968Tjörn í SvarfaðardalSamningurLaxEiríkur blóðöxJón Sigurðsson (forseti)WikiMannakornFermingÍrlandBleikjaLakagígarÞóra FriðriksdóttirHættir sagna í íslenskuHernám ÍslandsRíkisstjórn ÍslandsE-efniSameinuðu þjóðirnarSmáríkiFjaðureikGunnar HelgasonÍslenskir stjórnmálaflokkarBaltasar KormákurÞjórsáUppstigningardagurNæfurholtKartaflaStórmeistari (skák)Washington, D.C.ÞingvallavatnGoogleSaga Íslands2024Bubbi MorthensJóhann SvarfdælingurMerik TadrosHelförinVopnafjarðarhreppurSeinni heimsstyrjöldinRisaeðlurÁgústa Eva ErlendsdóttirMarokkóDjákninn á MyrkáSpánnÍslenski fáninnEyjafjallajökullGuðrún AspelundWikipedia🡆 More