Þorskur

Þorskur (fræðiheiti: Gadus) er almennt heiti yfir fiska af ættkvíslinni Gadus af ætt þorskfiska, þótt að í íslensku sé oftast átt við Atlantshafsþorsk (Gadus morhua).

Þorskur er vinsæll matfiskur, þéttur og hvítur á fiskinn. Þorsklifur er brædd í þorskalýsi sem inniheldur A-vítamín, D-vítamín og Ómega-3 fitusýrur.

Þorskur
Atlantshafsþorskur (Gadumin anal sen)
Atlantshafsþorskur (Gadumin anal sen)
Vísindaleg flokkun
Ríki: Dýraríki (Animalia)
Fylking: Seildýr (Chordata)
Flokkur: Geisluggar (Actinopterygii)
Ættbálkur: Þorskfiskar (Gadiformes)
Ætt: Þorskaætt (Gadidae)
Ættkvísl: Gadus
Linnaeus, 1758
Tegundir

Atlantshafsþorskur (Gadus morhua)
Kyrrahafsþorskur (Gadus macrocephalus)
Grænlandsþorskur (Gadus ogac)

Tags:

A-vítamínAtlantshafsþorskurD-vítamínFræðiheitiHvíturLifurMatfiskurÆttkvísl (líffræði)ÍslenskaÞorskalýsiÞorskfiskar

🔥 Trending searches on Wiki Íslenska:

Halldór Auðar SvanssonGamli sáttmáliC++Krít (eyja)SkemakenningPíkaHryggsúlaBóksalaKjarnorkuárásirnar á Hiroshima og NagasakiMinkurGugusarVatnsaflGunnar HelgasonÁsgrímur JónssonÍslandListi yfir íslenska myndlistarmennHvítasunnudagur9MarseilleWhitney HoustonTölfræðiHróarskeldaBroddgölturSpænska veikinEvrópusambandiðAkureyriÁstandiðListi yfir íslenska sjónvarpsþættiVera IllugadóttirStofn (málfræði)Verg landsframleiðslaEiginfjárhlutfallHöfuðlagsfræðiBláfjöll3. júlí1913LotukerfiðErróNetflixHarpa (mánuður)FanganýlendaBöðvar Guðmundsson27. marsIðnbyltinginPablo EscobarVafrakakaVextirNýja-SjálandAnthony C. GraylingHáskólinn í ReykjavíkBarbra StreisandListi yfir HTTP-stöðukóðaSpánnReykjanesbærBrennu-Njáls sagaLandnámsöldÞjóðvegur 1Tíu litlir negrastrákarHollandÓlivínGísli á UppsölumSvalbarðiHundurBandamenn (seinni heimsstyrjöldin)OEintalaJóhannes Sveinsson Kjarval1526FramsóknarflokkurinnMollÚlfurEmmsjé GautiSan FranciscoSálfræðiFallbeygingSlóvakíaSýrlenska borgarastyrjöldinSiðaskiptin á Íslandi🡆 More