Æðstaráð Sovétríkjanna

Æðstaráð Sovétríkjanna (rússneska: Верховный Совет), líka kallað Yfirsovétið eða Æðsta sovétið, var æðsta löggjafarþing Sovétríkjanna og það eina sem gat breytt Stjórnarskrá Sovétríkjanna.

Forsætisnefnd æðstaráðs Sovétríkjanna var kjörin af Æðstaráðinu og myndaði síðan ríkisstjórn Sovétríkjanna, hæstarétt Sovétríkjanna og skipaði ríkissaksóknara Sovétríkjanna.

Æðstaráð Sovétríkjanna
Æðstaráðið kom saman í Kremlarhöll í Moskvu.

Æðstaráðið sat í tveimur deildum sem hvor hafði sama löggjafarvald. Fulltrúar voru kjörnir til 4 ára í senn:

  • Sambandsráð Sovétríkjanna með einn fulltrúa fyrir hverja 300.000 íbúa í öllum Sovétríkjunum.
  • Þjóðernisráð Sovétríkjanna með 32 fulltrúa frá hverju Sovétlýðveldi, 11 frá hverju sjálfstjórnarlýðveldi, 5 frá hverju sjálfstjórnarhéraði (oblast) og 1 frá hverju sjálfstjórnarumdæmi (okrug).

Eftir 1989 sátu 542 fulltrúar í Æðstaráðinu en höfðu áður verið allt að 1500. Fundum ráðsins var líka fjölgað. Forsætisnefndin fór með völd Æðstaráðsins milli funda.

Forsetar forsætisnefndar Æðstaráðs Sovétríkjanna 1938 til 1989

  1. Míkhaíl Kalínín 1938–1946
  2. Níkolaj Shverník 1946–1953
  3. Klíment Voroshílov 1953–1960
  4. Leoníd Brezhnev 1960–1964
  5. Anastas Míkojan 1964–1965
  6. Níkolaj Podgornyj 1965–1977
  7. Leoníd Brezhnev (annað skipti) 1977–1982
  8. Júríj Andropov 1982–1984
  9. Konstantín Tsjernenko 1984–1985
  10. Andrej Gromyko 1985–1988
  11. Míkhaíl Gorbatsjov 1988–1989

Forsetar Æðstaráðs Sovétríkjanna 1989 til 1991

  1. Míkhaíl Gorbatsjov 25. maí 1989 – 15. mars 1990
  2. Anatolíj Lúkjanov 15. mars 1990 – 22. ágúst 1991

Heimildir

Æðstaráð Sovétríkjanna   Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.

Tags:

RússneskaSovétríkinÞing

🔥 Trending searches on Wiki Íslenska:

JakobsvegurinnHjálp25. aprílYrsa SigurðardóttirÁrni BjörnssonParísarháskóliÞóra ArnórsdóttirÁrbærGæsalappirGuðni Th. JóhannessonDómkirkjan í ReykjavíkSverrir Þór SverrissonMaríuerlaHerra HnetusmjörEggert ÓlafssonMoskvaPáll ÓskarMontgomery-sýsla (Maryland)KleppsspítaliKosningarétturHrafninn flýgurHvalfjörðurForsetakosningar á Íslandi 2024KirkjugoðaveldiVallhumallSigrúnKúlaHnísaEgill EðvarðssonHeklaBárðarbungaPortúgalLandnámsöldFinnlandMæðradagurinnSnæfellsjökullSMART-reglanÓslóGaldurFuglGrikklandÍsland í Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðvaTjaldurSeglskútaErpur EyvindarsonKvikmyndahátíðin í CannesKjördæmi ÍslandsStórar tölurSteinunn Ólína ÞorsteinsdóttirRefilsaumurWillum Þór ÞórssonPóllandRagnar JónassonÓlafsfjörðurNáttúruvalAlþingiskosningar 2021Þór (norræn goðafræði)LýsingarhátturStríðSankti PétursborgSvartfjallalandGunnar Smári EgilssonLjóðstafirHallgerður HöskuldsdóttirListi yfir morð á Íslandi frá 2000Héðinn SteingrímssonHringadróttinssagaHrossagaukurBleikjaHjaltlandseyjarHættir sagna í íslenskuSvartahafLýðstjórnarlýðveldið KongóKöttur🡆 More