Yellowstone-Þjóðgarðurinn

Yellowstone-þjóðgarðurinn eða einfaldlega Yellowstone (enska: Yellowstone National Park) er þjóðgarður í Bandaríkjunum, staðsettur að mestu í Wyoming, en einnig að hluta í Idaho og Montana.

Yellowstone-Þjóðgarðurinn
Staðsetning Yellowstone.
Yellowstone-Þjóðgarðurinn
Old faithful geysirinn í Yellowstone.
Yellowstone-Þjóðgarðurinn
Hverasvæði: Grand Prismatic Spring og Midway Geyser Basin.
Yellowstone-Þjóðgarðurinn
Vísundur í Yellowstone.
Yellowstone-Þjóðgarðurinn
Vapítihjörtur í Yellowstone.
Yellowstone-Þjóðgarðurinn
Landslag í þjóðgarðinum. Kalksteinn sést í hlíðinni.

Yellowstone er fyrsti og elsti þjóðgarður heims, stofnaður árið 1872. Upphaf skipulegrar náttúruverndar má rekja til hans. Yellowstone er á svokölluðum heitum reit, enda eru þar heitir hverir, eins og Old Faithful, sem er einn af frægustu goshverum heims. Einnig er þar gríðarstór eldfjallaaskja.

Árið 1988 urðu þar miklir skógareldar þar sem yfir 3000 ferkílómetrar lands urðu fyrir áhrifum þeirra. Árið 1995 voru úlfar fluttir til Yellowstone en þeim hafði verið útrýmt þar á þriðja áratug 20. aldar. Breytingar urðu á gróðurfari í kjölfarið og uxu ösp og víðir í meira mæli þar sem úlfar höfðu áhrif á staðsetningu grasbíta sem nörtuðu áður í trén.

Tilvísanir

Yellowstone-Þjóðgarðurinn   Þessi Bandaríkja-tengda grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.

Tags:

BandaríkinEnskaIdahoMontanaWyomingÞjóðgarður

🔥 Trending searches on Wiki Íslenska:

Steinunn Ólína ÞorsteinsdóttirListi yfir skammstafanir í íslenskuFuglafjörðurForsetakosningar á Íslandi 2024Kristrún FrostadóttirJapanSvíþjóðSigrúnKnattspyrnufélag AkureyrarÍslenskir stjórnmálaflokkarSvampur SveinssonListi yfir íslensk skáld og rithöfundaMerik TadrosBergþór PálssonHljómsveitin Ljósbrá (plata)Harry PotterOkPúðursykurVerðbréfFáni FæreyjaJava (forritunarmál)WikipediaHljómarVigdís FinnbogadóttirSjónvarpiðKínaMerki ReykjavíkurborgarÚkraínaInnflytjendur á ÍslandiListi yfir lönd og útliggjandi yfirráðasvæði eftir stærðDavíð OddssonHeyr, himna smiðurXXX RottweilerhundarVopnafjarðarhreppurAladdín (kvikmynd frá 1992)EvrópaLaufey Lín JónsdóttirGunnar Smári EgilssonGuðrún AspelundIstanbúlNoregurGylfi Þór SigurðssonFáskrúðsfjörðurKosningarétturRagnhildur GísladóttirKjördæmi ÍslandsBenedikt Kristján MewesDaði Freyr PéturssonTómas A. TómassonKeflavíkPétur EinarssonFljótshlíðRíkisútvarpiðÓlafur Ragnar GrímssonFiann PaulKatrín JakobsdóttirBaldurHarvey WeinsteinSjómannadagurinnSauðárkrókurBaltasar KormákurÍslenska sjónvarpsfélagiðTaugakerfiðPóllandParísInnrás Rússa í Úkraínu 2022–KartaflaÍslenski hesturinnSanti CazorlaDómkirkjan í ReykjavíkListi yfir morð á Íslandi frá 1874–1969BleikjaValdimarUmmálEldurNellikubyltinginHryggdýrStella í orlofi🡆 More