Verslunarleið

Verslunarleið er ferðaleið, yfirleitt milli nokkurra áningarstaða, sem verslunarfarmur er fluttur um.

Verslunarleiðir geta legið bæði um land eða haf.

Verslunarleið
Kort sem sýnir Silkiveginn og fleiri verslunarleiðir milli Austurlanda fjær og Miðjarðarhafslandanna.

Dæmi um sögulegar verslunarleiðir eru Silkivegurinn frá Kína til Mið-Austurlanda um Mið-Asíu, Kryddvegurinn frá Indlandi og Arabíu til Kína um Indlandshaf, Saharaverslunin milli Sahelsvæðisins og Magrebsvæðisins í Afríku um Saharaeyðimörkina og Þríhyrningsverslunin milli Evrópu og Norður-Ameríku, Afríku og Vestur-Indía um Atlantshafið.

Verslunarleið  Þessi sögugrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.

Tags:

HafLand

🔥 Trending searches on Wiki Íslenska:

HamrastigiSvartfjallalandHættir sagna í íslenskuVorJökullForsetningGuðrún PétursdóttirHæstiréttur ÍslandsGunnar HámundarsonSpánnBiskupÞjóðminjasafn ÍslandsFjaðureikKári StefánssonÍslandBandaríkinB-vítamínBjörgólfur Thor BjörgólfssonBónusÍslandsbankiTómas A. TómassonHrafna-Flóki VilgerðarsonRómverskir tölustafirSmokkfiskarRagnar JónassonAaron MotenStigbreytingRagnhildur GísladóttirRúmmálMargit SandemoSamningurPragRagnar loðbrókÍslendingasögurÓslóSkuldabréfMæðradagurinnBotnssúlurSeldalurPáll ÓskarForsetakosningar á Íslandi 2004Bikarkeppni karla í knattspyrnuBaltasar KormákurHalla Hrund LogadóttirJakobsstigarJón Sigurðsson (forseti)Benedikt Kristján MewesLýsingarhátturFóturVafrakakaKorpúlfsstaðirMerik TadrosPétur EinarssonFallbeygingHnísaÍslenska stafrófiðMiðjarðarhafiðUngfrú ÍslandVallhumallLatibærFíllLitla hryllingsbúðin (söngleikur)SnæfellsnesÁstþór MagnússonSæmundur fróði SigfússonÁgústa Eva ErlendsdóttirSam HarrisMannshvörf á ÍslandiNeskaupstaðurÓlafur Jóhann ÓlafssonArnar Þór JónssonLandspítaliBesta handrit á Kvikmyndahátíðinni í CannesLofsöngur🡆 More