Mið-Asía

Mið-Asía er stórt landlukt svæði í Asíu.

Svæðið er ekki skýrt afmarkað og ýmsar skilgreiningar notaðar. Á þessu svæði hafa lifað hirðingjaþjóðir og saga þess tengist náið Silkiveginum.

Mið-Asía
Kort sem sýnir eina mögulega skilgreiningu Mið-Asíu.

Almennt er að telja Úsbekistan, Túrkmenistan, Tadsíkistan, Kirgistan og Kasakstan til Mið-Asíu. Þetta er sú skilgreining sem notuð var af leiðtogum þessara ríkja skömmu eftir að þau fengu sjálfstæði frá Sovétríkjunum.

Rétt fyrir fall Sovétríkjanna gaf UNESCO út mun víðari skilgreiningu á Mið-Asíu sem byggist á náttúru og veðurfari. Samkvæmt henni tilheyra Mið-Asíu, auk fyrrgreindra ríkja, vesturhluti Kína, Púnjabhérað, norðurhlutar Indlands og Pakistans, norðausturhluti Írans, Afganistan og Rússland sunnan við barrskógabeltið.

Mið-Asía  Þessi landafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.

Tags:

AsíaHirðingiLandluktSilkivegurinn

🔥 Trending searches on Wiki Íslenska:

FiskurTyggigúmmíÆgishjálmurDagur jarðarMinniWikipediaLandakotsspítaliÁstralíaStúdentaráð Háskóla ÍslandsBandaríkinÍslamVistgataHjaltlandseyjarNæturvaktinSigríður Hrund PétursdóttirHeyIvar Lo-JohanssonKapphlaupið um AfríkuEignarfornafnSiðaskiptinLönd eftir stjórnarfariNafnorðWillum Þór ÞórssonJúlíus CaesarHæstiréttur ÍslandsSkúli MagnússonKría24. aprílÞjóðarmorðið í RúandaBifröst (norræn goðafræði)Lars PetterssonRíkharður DaðasonGerður KristnýSauðféXboxMorð á ÍslandiHvítasunnudagurLaddiLiverpool (knattspyrnufélag)Björn Ingi HrafnssonPiloteSkaftpotturFyrsta krossferðinLestölvaFæreyjarTölfræðiSvartidauðiSkörungurSundhnúksgígarNorræn goðafræðiMývatnFinnlandSkuldabréfNew York-fylkiUrriðiLitáískaÁfallið miklaAkureyriTékklandÁstþór MagnússonEfnafræðiStjórnarráð ÍslandsKnattspyrna á ÍslandiÞrymskviðaMosfellsbærKarl 3. BretakonungurFlateyriAtviksorðArnar Þór JónssonFelix BergssonMaría meyListi yfir lönd eftir mannfjöldaIngvar E. SigurðssonNeitunarvaldVatnajökull🡆 More