Snúningsvægi

Snúningsvægi eða vægi (stundum kallað móment) er tilhneiging krafts, sem verkar á hlut, að snúa honum um snúningsás, oft táknað með τ.

SI-mælieining: N m = kg m2 s-2.

Snúningsvægi
Skýringarhreyfimynd, sem sýnir samband snúningsvægis (τ) hlutar, sem snýst með skriðþunga (p), við kraft (F), sem verkar hornrétt á snúningsarminn (r). Hverfiþungi kerfisins er táknaður með (L). (Möguleg áhrif þyngdarafls ekki reiknuð)

Snúningsvægi getur einnig verkað á hlut, sem eru kyrr, en þá gildir að summa allra snúningsvægja, sem á hlutinn verka, er núll.

Skilgreining á snúningsvægi :

þar sem

    er Vigur snúningsarms (frá snúningás að átakspunkti krafts),
    er krafturinn.

Einnig má reikna snúningsvægi, sem tímaafleiðu hverfiþungans:

þar sem L er hverfiþungi.

Greinilegt er að hverfinþungi varðveitist (L = fasti) þegar ytra snúningsvægi er núll.

Ef kraftur og snúningarmur eru fastar má reikna vægið með jöfnunni:

    ,

þar sem θ er hornið milli krafts og snúningsarms.

Snúningsvægi  Þessi eðlisfræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.

Tags:

KrafturMöndullSI

🔥 Trending searches on Wiki Íslenska:

GlymurAukasólListasafn Einars JónssonarÁstaraldinSendiráð ÍslandsMegindlegar rannsóknirSteina VasulkaGæsalappirKalda stríðiðPóllandÞór (norræn goðafræði)ÚlfaldarBlakHalldór LaxnessGerpla (skáldsaga)ÍslandspósturSigurdagurinn í EvrópuKokteilsósaHjálmar HjálmarssonEigindlegar rannsóknirQForseti KeníuLangaGreifarnirListi yfir fugla ÍslandsJöklar á ÍslandiHellirÞjóðhöfðingjar DanmerkurEdda FalakEgill ÓlafssonÁrni BergmannKókaínListi yfir úrslit MORFÍSMidtbygda2002Heyr, himna smiðurCarles PuigdemontWStelpurnarTyrkjarániðÖldGjaldmiðillXXX RottweilerhundarGlókollurÞáttur af Ragnars sonumPavel Ermolinskij6Gísli Marteinn BaldurssonArion bankiEiríksjökullFýllÞorvaldur Lúðvík SigurjónssonARTPOPLandselurÖrlagasteinninn29. aprílMið-AusturlöndJón Múli ÁrnasonVöluspáLil Nas XEgill Skalla-GrímssonJón GnarrSvartfjallalandAuðnutittlingurKnattspyrnufélag AkureyrarRefirGrindavíkMadeiraeyjarIlmur KristjánsdóttirPetrínaSveinn H. GuðmarssonHvítlaukurVatnАndrej ArshavínSigrún Þuríður Geirsdóttir🡆 More