Tsonga

Tsonga er níger-kongó mál talað af 2 milljónum í suðaustur Afríku.

Finna má smellihljóð í málinu en þó eru þau afar sjaldgæf. Öll, eða næstum öll, sagnorð enda á -a í nafnhætti líkt og í íslensku. Ritað með latínuletri.

Tsonga
Tsonga er talað einkum á dökkgræna svæðinu.

Töluorð

Tsonga Íslenska
N'we einn
Mbirhi tveir
Nharhu þrír
Mune fjórir
Ntlhanu fimm
Tsevu sex
Nkombo sjö
Nhungu átta
Kaye níu
Khume tíu
Khume (na) n'we / Khumen'we ellevu
Khume (na) mbirhi / Khumembirhi tólf
Khume (na) nharhu / Khumenharhu þrettán
Makhume mambirhi / Makumembirhi tuttugu
Makhume manharhu / Makumenharhu þrjátíu
Mune wa makhume / Makumemune fjörtíu
Ntlhanu wa makhume / Makumentlhanu fimtíu
Dzana hundrað
Gidi þúsund

Dæmi

Faðir vor (Tsonga):

    Tata wa hina la nge matilweni,
    vito ra wena a ri hlawuleke;
    a ku te ku fuma ka wena;
    ku rhandza ka wena a ku endliwe misaveni,
    tanihi loko ku endliwa tilweni.
    U hi nyika namuntlha vuswa bya hina bya siku rin'wana ni rin'wana;
    u hi rivalela swidyoho swa hina,
    tanihi loko na hina hi rivalela lava hi dyohelaka;
    u nga hi yisi emiringweni,
    kambe u hi ponisa eka Lowo biha,
    Amen.

Tags:

Nígerkongótungumál

🔥 Trending searches on Wiki Íslenska:

MassachusettsMargrét Vala MarteinsdóttirBreiðdalsvíkJafndægurListi yfir tinda á Íslandi eftir hæðKirkjugoðaveldiMyndlista- og handíðaskóli ÍslandsSteinunn Ólína ÞorsteinsdóttirForsetakosningar á ÍslandiListi yfir forsætisráðherra ÍslandsJón Páll SigmarssonBandaríkinMaríuerlaJesúsEgill Skalla-GrímssonHnísaLýðstjórnarlýðveldið KongóHarry S. TrumanValdimarÓslóPáskarÞorskastríðinValurSýndareinkanetVopnafjarðarhreppurSkjaldarmerki ÍslandsBoðorðin tíuGóaGeysirDanmörkAlþingiskosningar 2009SeljalandsfossRómverskir tölustafirGunnar HelgasonSjómannadagurinnÍslenski fáninnMatthías JochumssonKrónan (verslun)MoskvaThe Moody BluesGregoríska tímataliðMelkorka MýrkjartansdóttirBaldurLitla hryllingsbúðin (söngleikur)Árni BjörnssonHafþyrnirListi yfir risaeðlurKúbudeilanHákarlGæsalappirÞorriMarylandSkuldabréfFáni SvartfjallalandsFallbeygingHeklaÁstandiðSelfossFornaldarsögurHljómskálagarðurinnMagnús EiríkssonForsíðaWillum Þór ÞórssonBaltasar KormákurPétur J. Thorsteinsson (sendiherra)ÝlirListi yfir morð á Íslandi frá 2000MánuðurEl NiñoYrsa SigurðardóttirWikiSvartahafNafnháttur🡆 More