The Savage Rose: Dönsk rokkhljómsveit

The Savage Rose er dönsk rokkhljómsveit sem var stofnuð árið 1967 í Kaupmannahöfn.

Upphaflegir meðlimir hljómsveitarinnar voru Anisette Hansen (söngur), Thomas Koppel (píanó), Niels Tuxen (gítar), Anders Koppel (flauta, dragspil og orgel), Jens Rugsted (bassagítar), Ilse Marie Koppel (semball) og Alex Riel (trommur). 1971 minnkaði hljómsveitin niður í tríó með Anisette og Koppel-bræðrunum og þremur árum síðar varð hún að dúett þeirra Anisette og Thomas Koppel. Thomas Koppel lést 25. febrúar 2006.

Eitt það sem fyrst og fremst einkennir lög sveitarinnar er söngur Anisette sem Björk hefur meðal annars talið meðal áhrifavalda.

Hljómplötur

Savage Rose hefur gefið út yfir tuttugu hljómplötur.

  • The Savage Rose (1968)
  • In The Plain (1968)
  • Travelin' (1969)
  • Your Daily Gift (1971)
  • Refugee (1971)
  • Dødens Triumf (1972)
  • Babylon (1972)
  • Wild Child (1973)
  • Solen Var Også Din (1978)
  • En Vugge Af Stål (1982)
  • Vi Kæmper For At Sejre (1984)
  • Kejserens Nye Klæder (1986)
  • Sangen For Livet (1988)
  • Ild & Frihed (1989)
  • Gadens Dronning (1990)
  • Månebarn (1992)
  • Black Angel (1995)
  • Tameless (1998)
  • For Your Love (2001)
  • The Anthology (2002)
  • Are You Ready (2004) - Live
  • Universal Daughter (2007)
  • Love And Freedom (2012)
  • Roots Of The Wasteland (2014)

Tenglar

Heimildir

Tags:

19671971BassagítarDanmörkDúettFlautaGítarKaupmannahöfnOrgelPíanóRokkSemballSöngurTrommur

🔥 Trending searches on Wiki Íslenska:

Jarðskjálftar á ÍslandiÍbúar á ÍslandiSveppirSveitarfélagið ÁrborgLoftslagsbreytingarKennimyndSkálholtLaufey Lín JónsdóttirStuðmennListi yfir íslensk mannanöfnForsetakosningar í Bandaríkjunum 1824LandnámsöldSongveldiðKristófer KólumbusRúmeníaAlþingiskosningarSíderSúrefniWiki CommonsÓðinnKristján EldjárnFlámæliHeklaWho Let the Dogs OutXHTMLÁrmann JakobssonOkkarínaTékklandÍslensk sveitarfélög eftir mannfjöldaJakob Frímann MagnússonKrókódíllForsetakosningar í BandaríkjunumKínaSteinþór Hróar SteinþórssonSjálfstæðisflokkurinnSeljalandsfossParísEgils sagaKeila (rúmfræði)San FranciscoNúmeraplataÁbendingarfornafnSkammstöfunListi yfir persónur í NjáluSjávarföllLögreglan á ÍslandiLettlandSpánnXXX RottweilerhundarKnattspyrnufélagið ValurRíkisútvarpiðKristnitakan á ÍslandiLjóðstafirJóhanna SigurðardóttirGossip Girl (1. þáttaröð)Sönn íslensk sakamálBoðorðin tíuHermann HreiðarssonÍslensk sveitarfélög eftir sveitarfélagsnúmerumÁramótSameinuðu þjóðirnar23. aprílForsetakosningar á Íslandi 1968Jóhann G. JóhannssonFallorðBæjarins beztu pylsurDrakúlaJónas HallgrímssonÞorlákur helgi ÞórhallssonMohamed SalahSovétríkinVigdís FinnbogadóttirEiginfjárhlutfallAkureyrarkirkjaSagnorðListi yfir íslensk eiginnöfn karlmannaNorræna tímataliðEiríkur Ingi Jóhannsson🡆 More