Swansea

51°37′00″N 03°56′00″V / 51.61667°N 3.93333°V / 51.61667; -3.93333

Swansea
Miðborg Swansea.
Swansea
Bátahöfn í Swansea.
Swansea
Gervihnattamynd af Swansea.

Swansea (velska: Abertawe, fornnorræna: Sveinsey) er borg og sýsla í Wales. Hún er önnur þéttbyggðasta borg í Wales eftir Cardiff og er þéttbyggðasta sýsla í Wales eftir Cardiff og Rhondda Cynon Taff. Swansea er við sendna strönd í Suður-Wales. Á 19. öld var Swansea aðalmiðstöð kopariðnaðarins.

Árið 2016 var íbúafjöldi borgarinnar um það bil 245.500 manns.

Swansea  Þessi landafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.

Tags:

🔥 Trending searches on Wiki Íslenska:

AsíaÞorskastríðinÓákveðið fornafnEldgosaannáll ÍslandsJóhanna Guðrún JónsdóttirHeimsviðskiptaráðstefnan í DavosSveinn BjörnssonHrossagaukurSöngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva 2024FinnlandInnflytjendur á ÍslandiLögreglan á ÍslandiBrúðkaupsafmæliHundurHjörleifur HróðmarssonHannes HafsteinLaddiSýslur ÍslandsNiklas LuhmannBíllStöð 2Benjamín dúfaGrímsvötnMenningEvrópska efnahagssvæðiðHerra HnetusmjörSamfylkinginListi yfir skráð trú- og lífsskoðunarfélög á ÍslandiAfríkaListi yfir skammstafanir í íslenskuEsjaKárahnjúkavirkjunGrundarfjörðurBólusóttIngólfur ArnarsonGreniIndianaJakob Frímann MagnússonGaldra–LofturForsetakosningar á Íslandi 1952Daði Freyr PéturssonKristján EldjárnListi yfir íslenska tónlistarmennBenedikt Sveinsson (yngri)BerserkjasveppurSlóvenskaStýrikerfiEldgosin við Sundhnúksgíga 2023–2024Guðrún Katrín ÞorbergsdóttirSjávarútvegur á ÍslandiLandgrunnTölfræðiPrins PólóBørsenForsetakosningar á Íslandi 2024Slow FoodVöðviFyrsti vetrardagurFylkiðSigurður IngvarssonSiðaskiptinBaldurBjörgvin HalldórssonBárðarbungaKatrín MagnússonAxlar-BjörnConnecticutKelly ClarksonStella í orlofiContra Costa-sýsla (Kaliforníu)GreinirSauðféSigurður Ingi JóhannssonPatreksfjörðurFæreyskaGrikkland🡆 More