Cardiff: Höfuðborg Wales

Cardiff (velska: Caerdydd) er höfuðborg Wales á Bretlandi.

Hún er stærsta borg í Wales og er í Glamorgansýslu. Cardiff var stofnuð árið 1905 og árið 1955 varð hún höfuðborg Wales. Árið 2011 bjuggu 346.090 manns í Cardiff.

Cardiff: Höfuðborg Wales
Cardiff.
Cardiff: Höfuðborg Wales
Cardiff-flói.

Á 19. öld var Cardiff lítill bær. Þá hófst kolanámugröftur og bærinn stækkaði og varð að þeirri borg sem hún er í dag. Í Cardiff er töluverð sjónvarpsþáttagerð, þar eru t.d. Doctor Who og Torchwood teknir upp.

Borgin Newport er 19 km. norðaustur af Cardiff. Á stórborgarsvæði borganna búa 1,1 milljón manns (2011).

Cardiff: Höfuðborg Wales  Þessi landafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.

Tags:

190519552011BretlandHöfuðborgVelskaWales

🔥 Trending searches on Wiki Íslenska:

NoregurStella í orlofiEinokunarversluninKærleiksreglanReikistjarnaHringur (rúmfræði)BragfræðiXi JinpingSelfossNorræna (ferja)Arnaldur IndriðasonFaðir vorJón GnarrBandaríkinAdolf HitlerDemi LovatoCushing-heilkenniLögreglan á ÍslandiSaga ÍslandsMikligarður (aðgreining)SkálmöldListi yfir morð á Íslandi frá 1874–1969ÞjóðGuðmundur ÁrnasonTölfræðiListi yfir fugla ÍslandsNew York-borgMorð á ÍslandiGuðmundur Ingi GuðbrandssonBárðarbungaSkuldabréfPýramídinn mikli í GísaSauryRíkharður DaðasonNærætaStykkishólmurNorðurlöndinJökulsárlónMúmínálfarnirAtlantshafsbandalagiðHallgrímur PéturssonUpplýsingatækniEnglar alheimsins (kvikmynd)Listi yfir morð á Íslandi frá 2000OrkustofnunMagnús Geir ÞórðarsonUndirskriftalistiOrkumálastjóriKaupmannahöfnMacOSÞorgrímur ÞráinssonÞorskastríðinLandsbankinnISO 4217SímbréfIndlandBjarni Benediktsson (f. 1908)BerserkjasveppurHermann HreiðarssonHvalfjarðargöngKríaEndurreisninÓlafur Ragnar GrímssonVatnsaflsvirkjunHvalirClapham Rovers F.C.TékklandGoogle ChromeSnorra-EddaSeðlabanki ÍslandsListi yfir markahæstu og leikjahæstu knattspyrnumennReykjanesbærTim SchaferVindorka🡆 More