Skrápdýr

Skrápdýr (fræðiheiti Echinodermata) eru fylking sjávardýra.

Skrápdýr finnast á öllu dýpi sjávar frá fjöruborði til djúpsjávar. Innan fylkingarinnar eru um 7000 núlifandi tegundir til dæmis krossfiskar, ígulker, slöngustjörnur, sæbjúgu og sæliljur. Skrápdýr draga nafn sitt af kalkflögum í húð þeirra. Þessar kalkflögur geta myndað samfellda skel eins og hjá ígulkerum eða verið litlar lausar flögur eins og hjá sæbjúgum og þá er líkami þeirra mjúkur.

Skrápdýr
Skrápdýr
Vísindaleg flokkun
Ríki: Dýraríkið (Animalia)
Undirríki: Eumetazoa
Yfirfylking: Deuterostomia
Fylking: Echinodermata
Klein, 1734
Subphyla & Classes
  • Homalozoa † Gill & Caster, 1960
    Homostelea †
    Homoiostelea †
    Stylophora †
    Ctenocystoidea † Robison & Sprinkle, 1969
  • Crinozoa
    Crinoidea
    Paracrinoidea † Regnéll, 1945
    Cystoidea † von Buch, 1846
  • Asterozoa
  • Echinozoa
  • Pelmatozoa †
    Edrioasteroidea †
  • Blastozoa †
    Blastoidea †
    Eocrinoidea †Jaekel, 1899

† = Extinct

Tengill

Tags:

FjaraFræðiheitiFylking (flokkunarfræði)KalkKrossfiskarSlöngustjörnurSæbjúguSæliljurÍgulker

🔥 Trending searches on Wiki Íslenska:

LómagnúpurAriel HenryReynir Örn LeóssonTikTokStórmeistari (skák)Boðorðin tíuVikivakiHalldór LaxnessEinar JónssonUnuhúsEfnafræðiDavíð OddssonÓlafsfjörðurDóri DNAÁratugurSólmánuðurNíðhöggurJohn F. KennedyÖskjuhlíðPáll ÓskarPúðursykurHermann HreiðarssonLitla hryllingsbúðin (söngleikur)Agnes MagnúsdóttirJón GnarrHernám ÍslandsRíkisstjórn ÍslandsUppköstKristján EldjárnAtviksorðSýndareinkanetVerðbréfGeysirGóaHafþyrnirLýsingarhátturLeikurNorræna tímataliðValurRjúpaBjarni Benediktsson (f. 1970)BreiðholtBjarkey GunnarsdóttirMenntaskólinn í ReykjavíkJakob 2. EnglandskonungurGuðmundar- og GeirfinnsmáliðVestmannaeyjarKírúndíValdimarCarles Puigdemont1. maíRússlandListi yfir morð á Íslandi frá 1874–1969Ungmennafélagið AftureldingRonja ræningjadóttirFíllGuðlaugur ÞorvaldssonStella í orlofiFrakklandSvissMiðjarðarhafiðSýslur ÍslandsRúmmálMyndlista- og handíðaskóli ÍslandsBerlínÍslenskaFrosinnIcesaveEivør PálsdóttirÍþróttafélag HafnarfjarðarÁrni BjörnssonSjávarföllÍslandsbankiLaxdæla sagaKnattspyrnufélagið Víkingur🡆 More