Sjúkdómur: Óeðlilegt ástand sem hefur neikvæð áhrif á lífveru

Sjúkdómur er fyrirbrigði sem veldur óeðlilegu andlegu eða líkamlegu ástandi, sem felur í sér óþægindi eða skerta afkastagetu hjá þeim einstaklingi sem þjáist af sjúkdómnum.

Önnur fyrirbrigði sem geta valdið slíku ástandi eru slys, fötlun og heilkenni, en yfirleitt eru þessi hugtök aðgreind frá sjúkdómum.

Í læknisfræði er sjúkdómur, sem þá er álitinn hafa tiltekna þekkta orsök, aðskilinn frá heilkenni, sem er einfaldlega samsafn einkenna sem eiga sér stað samtímis. Engu að síður hafa orsakir ýmissa heilkenna verið uppgötvaðar, en þó er yfirleitt haldið áfram að tala um heilkenni í þeim tilfellum. Eins er oft talað um sjúkdóma þótt orsakir þeirra séu ekki nákvæmlega þekktar, en oft er þá um það að ræða að hegðun þeirra sé slík að tilteknir orsakaflokkar séu líklegri en aðrir. Skilgreining á sjúkdómum er bæði erfið og breytileg. Sem dæmi má nefna að í lok 19. aldar var talið að samkynhneigð væri sjúkdómur, en er það ekki í dag. Á hinn bóginn er tiltölulega stutt síðan þunglyndi var almennt viðurkennt sem sjúkdómur.


Wikiorðabókin er með skilgreiningu á orðinu
Sjúkdómur: Óeðlilegt ástand sem hefur neikvæð áhrif á lífveru  Þessi heilsugrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.

Tags:

FötlunSlys

🔥 Trending searches on Wiki Íslenska:

AsíaXboxUmhverfisáhrifFlateyriThomas JeffersonÞorvaldur GylfasonBólusóttJúlíus CaesarKókaínValdaránið í Brasilíu 1964Handknattleikur á sumarólympíuleikunum 2012 - keppni í karlaflokkiKanadaSýndareinkanetHljómskálagarðurinnFyrsti vetrardagurBjarkey GunnarsdóttirÁbendingarfornafnWolfgang Amadeus MozartVaka (stúdentahreyfing)GrindavíkFrakklandHinrik 2. EnglandskonungurÍslenska karlalandsliðið í knattspyrnuUrriðiBaldurFylki BandaríkjannaGreni22. aprílEgill Skalla-GrímssonHvannadalshnjúkurSöngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðvaKarl 3. BretakonungurUngmennafélagið Fjölnir1. deild karla í knattspyrnu 1967Listi yfir íslenska sjónvarpsþættiHjartaÞingkosningar í Bretlandi 1997Sterk beygingJón Páll SigmarssonHrafnLekandiJósef StalínTjaldurEldfjöll ÍslandsTeboðið í BostonIndónesíaSuðurnesGrímsvötnLokiSigurður IngvarssonBúddismiÍslamSkjaldarmerki ÍslandsFerskeytlaMannakornSundlaugar og laugar á ÍslandiKarfiLandnámsmenn á ÍslandiSjómílaHollandLögreglan á ÍslandiFæreyjarFreyjaStrom ThurmondMeðalhæð manna eftir löndumRjúpaLitningurSérnafnBruce McGillGuðrún Katrín ÞorbergsdóttirKelly ClarksonKatrín JakobsdóttirSódóma ReykjavíkStríð Mexíkó og BandaríkjannaÆðarfuglBikarkeppni karla í knattspyrnu🡆 More