Svæðisgarnabólga

Svæðisgarnabólga eða Crohns-sjúkdómur er gerð af langvinnum bólgusjúkdómi í meltingarveginum.

Bólgan getur komið fram í hvaða hluta meltingarvegarins sem er, frá munni að endaþarmi. Einkenni geta verið kviðverkur, niðurgangur (ef bólgan er mikil getur blóð verið í hægðum), hiti, og þyngdartap. Önnur einkenni geta verið blóðleysi(en), útbrot(en), liðbólga(en), bólgur í augum, og þreyta.

Orsök svæðisgarnabólgu er ekki þekkt, en talið er að hún komi fram vegna samblöndu af umhverfisþáttum, ónæmisþáttum, bakteríum, og erfðum. Það leiði til þess að ónæmiskerfið ráðist á meltingarveginn og valdi þannig langvinnri bólgu. Svæðisgarnabólga er tengd ónæmiskerfinu, en hún virðist ekki vera sjálfsofnæmissjúkdómur (þ.e.a.s., ónæmiskerfið er ekki að reyna að ráðast á líkamann, heldur er mögulegt að ónæmiskerfið sé að ráðast á bakteríur í meltingarveginum).

Tenglar

Tilvísanir

Svæðisgarnabólga   Þessi heilsugrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.

Tags:

BólgaEndaþarmurHiti (sjúkdómsástand)MeltingarvegurNiðurganguren:Arthritisen:Rashen:anemia

🔥 Trending searches on Wiki Íslenska:

HindúismiMánuðurHvítfuraÁlftSkyrbjúgurRagnhildur Gísladóttir39EyjaklasiPersónufornafnLionel MessiEnglar alheimsinsGengis KanListi yfir íslensk mannanöfnSýrlenska borgarastyrjöldinCristiano RonaldoKanaríeyjarVera IllugadóttirSúnníSpilavítiBaldurÞjóðvegur 1Listi yfir íslensk skáld og rithöfundaGísli Örn GarðarssonYrsa SigurðardóttirÍtalíaSkemakenningÞýskaÍsland í seinni heimsstyrjöldinniKonaBlaðlaukurSnjóflóðKirkja Jesú Krists hinna síðari daga heilöguHrafninn flýgurMöndulhalliPragSigurjón Birgir SigurðssonJListi yfir kirkjur á ÍslandiKváradagurTeboðið í BostonFallbeygingMilljarðurLoðnaVíetnamstríðiðÞekkingarstjórnunVenusBenjamín dúfaEmbætti landlæknisSlóvakíaSaga ÍslandsApabólufaraldurinn 2022–2023SjónvarpiðMarshalláætluninHalldór LaxnessBerlínarmúrinnPermKuiperbeltiBMexíkóGugusarKosningaréttur kvennaJakobsvegurinnÁsynjurÍslenski hesturinnFjármálHelSkjaldarmerki ÍslandsVistkerfiMadrídBorgVíkingarWhitney HoustonForsætisráðherra ÍsraelsAkureyriKríaListi yfir íslenska myndlistarmennStofn (málfræði)🡆 More