Selevkídaveldið

Selevkídaveldið var geysistórt ríki sem Selevkos stofnaði 312 f.Kr.

en hann var einn af hershöfðingjum Alexander mikla. Á hátindi sínum náði ríkið frá miðhluta Litlu-Asíu austur að Balúkistan þar sem nú er Pakistan. Ríkið veiktist vegna átaka um ríkiserfðir. Parþar náðu austurhluta þess á sitt vald og gyðingar í Júdeu gerðu uppreisn undir forystu makkabea. Þegar Rómverjar hófu útþenslu sína til austurs réðu Selevkídar aðeins yfir nokkrum borgum í Sýrlandi. Ríkið leið undir lok 63 f.Kr. þegar Pompeius ákvað að gera Sýrland að rómversku skattlandi.

Selevkídaveldið
Veldi díadókanna um 303 f.Kr.
Selevkídaveldið  Þessi sögugrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.

Tags:

Alexander mikliBalúkistanGyðingarLitla-AsíaPakistanParþarPompeiusRómaveldiRómverskt skattlandSýrland

🔥 Trending searches on Wiki Íslenska:

AtviksorðHeyr, himna smiðurFíllElriÚkraínaFuglafjörðurFuglSamfylkinginSkotlandForsætisráðherra ÍslandsJakob Frímann MagnússonMontgomery-sýsla (Maryland)Ungfrú ÍslandStigbreytingListi yfir lönd eftir mannfjöldaSpánnJóhann Svarfdælingur1. maíMargföldunMaðurÍslenska kvótakerfiðListi yfir íslensk kvikmyndahúsGuðrún AspelundÍtalíaReykjavíkBarnavinafélagið SumargjöfDiego MaradonaHafþyrnirÞjóðminjasafn ÍslandsÍslenski fáninnHeilkjörnungarPóllandLandnámsöldÓnæmiskerfiMiðjarðarhafiðLandvætturBaldur Már ArngrímssonÍrlandÁsgeir ÁsgeirssonSameinuðu þjóðirnarWikiPétur Einarsson (f. 1940)ÞrymskviðaLýsingarorðMoskvufylkiHæstiréttur BandaríkjannaWyomingGamelanFylki BandaríkjannaÚlfarsfellDaði Freyr PéturssonMassachusettsMarie AntoinetteStórborgarsvæðiStefán MániSamningurKlóeðlaWikipediaKnattspyrnufélagið ValurStúdentauppreisnin í París 1968Aladdín (kvikmynd frá 1992)Einar JónssonSkúli MagnússonHéðinn SteingrímssonListi yfir morð á Íslandi frá 1970–1999MarylandJón GnarrMerki ReykjavíkurborgardzfvtÁratugurÞingvellirSumardagurinn fyrstiMenntaskólinn í ReykjavíkKynþáttahatur🡆 More