Renminbi

Renminbi (kínverska: 人民幣; einfölduð kínverska: 人民币; bókstaflega: „gjaldmiðill fólksins“) eða júan (kínverska: 元 eða 圆) er opinber gjaldmiðill meginlands Alþýðulýðveldisins Kína.

Hann er gefinn út af Alþýðubanka Kína, sem er seðlabanki alþýðulýðveldisins. Opinber skammstöfun fyrir gjaldmiðilinn samkvæmt ISO 4217-staðlinum er CNY, en oft er notast við skammstöfunina „RNB“. Gjaldmiðilstáknið er ¥ or Ұ, en á kínversku er yfirleitt notast við rittáknið 元.

Renminbi
人民币
LandFáni Kína Kína
Fáni Mongólíu Mongólía
Fáni Norður-Kóreu Norður-Kórea (til 2009)
Fáni Mjanmar Mjanmar (í Kokang og Wa)
Skiptist í1 júan, 10 jíaó, 100 fen
ISO 4217-kóðiCNY
Skammstöfun¥
Mynt¥0,1, ¥0,5, ¥1
Seðlar¥1, ¥5, ¥10, ¥20, ¥50, ¥100

Tenglar

Renminbi   Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.

Tags:

Alþýðulýðveldið KínaEinfölduð kínverskaGjaldmiðillISO 4217Kínverska

🔥 Trending searches on Wiki Íslenska:

MeltingarkerfiðAtviksorðBSkjaldarmerki ÍslandsNelson MandelaRúmeníaFramsöguhátturSaga ÍslandsTwitterÁstandiðÝsaReykjanesbærListi yfir eldfjöll ÍslandsFilippseyjarTungustapiLangreyðurVenus (reikistjarna)Snorri HelgasonKanadaHinrik 8.Fallin spýtaLangaSvampur SveinssonFrumtalaFinnland í Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðvaKópavogurBlóðsýkingGamli sáttmáliJarðhitiSkjaldbreiðurFrjálst efni1568SúðavíkurhreppurÓlafur Grímur BjörnssonMiðgarðsormurFyrri heimsstyrjöldinAgnes MagnúsdóttirKnattspyrnaMannshvörf á ÍslandiListi yfir forseta BandaríkjannaKynlaus æxlunÍsland í Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðvaPíkaÞingvellirListi yfir íslensk skáld og rithöfundaEignarfallsflóttiVerkbannVNýja-SjálandYorkSameinuðu arabísku furstadæminRio de JaneiroEistneskaJón Jónsson (tónlistarmaður)TaílandFlateyriLandvætturJafndægurListi yfir morð á Íslandi frá 1970–1999ØBjarni FelixsonKúariðaSukarnoSaga GarðarsdóttirSjávarútvegur á ÍslandiÖskjuhlíðarskóliAuschwitzHListi yfir íslensk eiginnöfn karlmannaHellissandurHættir sagna í íslenskuListi yfir íslenska sjónvarpsþættiKlórBelgíaTíðbeyging sagnaVottar JehóvaEndurreisnin🡆 More