Mynt

Mynt er skífa úr málmi sem hefur fjárhagslegt virði, þannig að hægt er að nota hana sem greiðslumáta.

Fyrstu myntirnar voru gerðar úr náttúrulegri blöndu af gulli og silfri sem heitir elektrum. Virði myntar réðst af þyngdinni á henni en hún hafði líka svokallað raunvirði, það er virði á efninu sem hún var gerð úr. Síðar voru myntir gerðar úr hreinu gulli eða silfri. Í dag hafa myntir ekki talsvert raunvirði en eru þess í stað tákn á virðinu.

Sumir hafa áhuga á að safna myntum en fræðigreinin sem fjallar um myntir heitir myntfræði.

Tengt efni

Mynt   Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.

Tags:

GreiðslumátiMálmur

🔥 Trending searches on Wiki Íslenska:

Forsetakosningar á Íslandi 2016ÍsraelHandknattleikur á sumarólympíuleikunum 2012 - keppni í karlaflokkiBurknarJúraUmmálJárnbrautarlestGerald FordGoogle TranslateSouth Downs-þjóðgarðurinnLögmaðurListi yfir forsætisráðherra ÍslandsKnattspyrnufélagið ÞrótturFlugumýrarbrennaÓslóStuðmennLandselurGórillaTrúarbrögðKötturKristalsnóttRaufarhöfnEygló Harðardóttir (stjórnmálamaður)Beinagrind mannsinsLögbundnir frídagar á ÍslandiGuðrún ÓsvífursdóttirDanmörkSumarLandsbankinnHelförinÍslenski fáninnPersónufornafnKnattspyrnaMúmínálfarnirHannes Hlífar StefánssonFyrri heimsstyrjöldinHnúfubakurEinokunarversluninHeiðlóaÓsæðHreindýrEgill HelgasonGreinarmerkiEyríkiSkilnaður að borði og sængSkátafélagið ÆgisbúarAron CanSöngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva 2024TékklandBrúðkaupsafmæliPsychoBónusÓlafur pái HöskuldssonRafmagnTungumálÚrkomaÍslenska sauðkindinJakobsvegurinnJarðfræði ÍslandsSléttuhreppurKapítalismiMóbergStúdentaráð Háskóla ÍslandsÞjóðleikhúsiðReykjavíkRíkisstjórnHTMLGrænlandViðtengingarhátturSigríður AndersenÁrni Pétur ReynissonFenrisúlfurForsetakosningar á Íslandi🡆 More