Radon: Frumefni með efnatáknið Rn og sætistöluna 86

Radon er frumefni með skammstöfunina Rn og sætistöluna 86 í lotukerfinu.

  Xenon  
Astat Radon
  Ununoctín  
Efnatákn Rn
Sætistala 86
Efnaflokkur Eðalgastegund
Eðlismassi (við 273 K) 9,73 kg/
Harka Óviðeigandi
Atómmassi 222,0 g/mól
Bræðslumark 202,0 K
Suðumark 211,3 K
Efnisástand
(við staðalaðstæður)
Gas
Lotukerfið

Það er geislavirkt eðalgas sem myndast við niðurbrot radíns, radon er eitt þyngsta gasið og talinn mikill heilsuskaði. Stöðugasta samsætan er Rn-222 sem hefur helmingunartíma upp á 3,8 daga og er notað við geislameðferðir. Radon getur safnast fyrir í húsum fólks og valdið lungnakrabbameini [1], sem talið er valda um 20.000 dauðsföllum í Evrópusambandinu árlega.

Radon: Frumefni með efnatáknið Rn og sætistöluna 86  Þessi efnafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.

Tags:

EðalgasFrumefniGeislameðferðGeislavirkniHelmingunartímiLotukerfiðRadínSamsæta

🔥 Trending searches on Wiki Íslenska:

FullveldiHermann HreiðarssonKári StefánssonÆvintýri TinnaVík í MýrdalWiki FoundationAlmenna persónuverndarreglugerðinSkammstöfunÓðinnSporvalaMaríuhöfn (Hálsnesi)AkranesFreyjaKrókódíllXHTMLPétur J. Thorsteinsson (sendiherra)Knattspyrnufélagið ValurIMovieÍslenski þjóðbúningurinnSpánnTyrkjarániðListi yfir morð á Íslandi frá 1970–1999Stella í orlofiMeistarinn og MargarítaSeyðisfjörðurSvartfjallalandBjarni Benediktsson (f. 1908)23. aprílVetniListi yfir íslensk mannanöfnGerður KristnýVestmannaeyjarBríet HéðinsdóttirStuðmennStari (fugl)EiffelturninnEyjafjörðurMannakornNeskaupstaðurAuschwitzDýrIngimar EydalSpænska veikinSterk beygingBjarni Benediktsson (f. 1970)Marie AntoinetteJürgen KloppSvíþjóðMengiHvalirBesta deild karlaEinar Þorsteinsson (f. 1978)El NiñoFylkiðEldgosaannáll ÍslandsSpendýrHámenningHvíta-RússlandListi yfir borgarstjóra ReykjavíkurAndlagLega NordRauðhólarMars (reikistjarna)Einar Már GuðmundssonBrúttó, nettó og taraElly VilhjálmsNúmeraplataForsetakosningar á Íslandi 2024MaóismiLettlandKaliforníaAlfræðiritSveppir🡆 More