Postulasagan

Postulasagan (koine gríska: Πράξεις Ἀποστόλων Praxeis Apostolón; latína: Actūs Apostolōrum) er fimmta bók Nýja testamentisins.

Hún segir frá stofnun kirkjunnar og boðun kristni í Rómaveldi. Hún segir frá athöfnum lærisveina Krists eftir dauða hans og upprisu, í Jerúsalem og víðar.

Postulasagan
Brot af papýrushandriti með Postulasögunni frá um 250.

Postulasagan og Lúkasarguðspjall eru bæði eignuð Lúkasi guðspjallamanni og eru talin vera samin um árið 80-90 e.Kr. Postulasagan er framhald Lúkasarguðspjalls og segir frá uppstigningunni, komu heilags anda á hvítasunnu og þróun kirkjunnar í Jerúsalem. Í fyrstu taka Gyðingar kristni vel, en snúast síðan gegn fylgjendum hennar. Páll postuli snýr sér því að boðun trúarinnar meðal heiðingja. Postulasögunni lýkur með fangelsun Páls í Róm.

Postulasagan svarar því af hverju kristin kirkja náði mestri útbreiðslu utan við samfélag Gyðinga og nefnir þá ástæðu að þeir hafi hafnað því að viðurkenna Jesús frá Nasaret sem messías. Flestum ræðunum í Postulasögunni er beint til Gyðinga og má þannig líta á hana sem eins konar varnarrit.

Postulasagan  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.

Tags:

KirkjaKoine grískaKristniLatínaRómaveldi

🔥 Trending searches on Wiki Íslenska:

ÆgishjálmurGuðrún PétursdóttirBjór á ÍslandiFyrsti vetrardagurKeflavíkListi yfir morð á Íslandi frá 1874–1969BorðeyriHáskóli ÍslandsPragJóhann Berg GuðmundssonKonungur ljónannaStórborgarsvæðiDavíð OddssonÁrni BjörnssonKorpúlfsstaðirÍtalíaListi yfir lönd og útliggjandi yfirráðasvæði eftir stærðÓlafsvíkBrúðkaupsafmæliStýrikerfiÞjórsáGuðlaugur ÞorvaldssonHannes Bjarnason (1971)Verg landsframleiðslaHringadróttinssagaHamrastigiForsetakosningar á Íslandi 2012Jóhann SvarfdælingurAaron MotenUmmálSædýrasafnið í HafnarfirðiVífilsstaðirMorðin á SjöundáÍþróttafélag HafnarfjarðarLandnámsöldMagnús Kjartansson (tónlistarmaður)SagnorðXXX RottweilerhundarBónusVestfirðirSeldalurSýslur ÍslandsKeila (rúmfræði)Listi yfir fylki og yfirráðasvæði Bandaríkjanna eftir stærðKváradagurPáskarLánasjóður íslenskra námsmannaPáll ÓlafssonÚlfarsfellKrákaÞýskalandHjálparsögnUppköstBreiðholtÁrnessýslaVopnafjörðurSamfylkinginPáll ÓskarTímabeltiLómagnúpurInnflytjendur á ÍslandiInnrás Rússa í Úkraínu 2022–Englar alheimsins (kvikmynd)TaílenskaSkordýrSönn íslensk sakamálSkúli MagnússonFullveldiListi yfir tinda á Íslandi eftir hæðAlþýðuflokkurinnJóhannes Sveinsson KjarvalNæfurholtSjávarföllNúmeraplataHalldór Laxness🡆 More