Pamela Anderson: Bandarísk-kanadísk leik- og söngkona fædd 1967

Pamela Denise Anderson (f.

1. júlí 1967 í Ladysmith) er bandarísk-kanadísk leikkona, söngkona og þúsundþjalasmiður. Hún er hvað þekktust fyrir hlutverk sitt í þáttaröðunum Baywatch. Hún hefur unnið mikið fyrir Playboy sem fyrirsæta og leikkona. Hún er grænmetisæta og styður dýraverndunarsamtökin Peta. Hún hefur verið gift þrisvar og hafa öll hjónaböndin verið ófarsæl. Fyrsta var við Tommy Lee. Það stóð yfir í um þrjú ár eða frá 1995-1998. Hin tvö entust bæði í eitt ár eða frá 2006-2007 og 2007-2008.

Pamela Anderson
Pamela Anderson: Bandarísk-kanadísk leik- og söngkona fædd 1967
Pamela Anderson í júní 2018
Upplýsingar
FæddPamela Denise Anderson
1. júlí 1967 (1967-07-01) (56 ára)
Ladysmith í Kanada
ÞjóðerniKanadísk-bandarísk
StörfLeikari
Ár virk1989–
MakiTommy Lee (1995–1998) skilltið
Kid Rock (2006–2007)
Börn2
Helstu hlutverk
C.J. Parker í Baywatch
Pamela Anderson: Bandarísk-kanadísk leik- og söngkona fædd 1967  Þessi kvikmyndagrein sem tengist æviágripi er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.

Tags:

1. júlí1967BandaríkinKanadaPlayboy

🔥 Trending searches on Wiki Íslenska:

Seinni heimsstyrjöldinFullveldiGerjunDaniilMæðradagurinnAskur YggdrasilsEldgosin við Sundhnúksgíga 2023–2024KríaFjallagórillaGamelanVesturbær ReykjavíkurVatíkanið24. aprílHeimspeki 17. aldarBaldur ÞórhallssonPétur J. Thorsteinsson (sendiherra)ÞrymskviðaRaunvextirKnattspyrnufélagið FramSagnorðAlmenna persónuverndarreglugerðinMS (sjúkdómur)SödertäljeÓpersónuleg sögnUppstigningardagurRíkisútvarpiðKatrín OddsdóttirKrókódíllSpánnDróniSovétríkinListi yfir skráð trú- og lífsskoðunarfélög á ÍslandiListi yfir útvarpsstöðvar á ÍslandiHljómskálagarðurinnRonja ræningjadóttirAustur-EvrópaEyríkiÚrvalsdeild karla í körfuknattleikKróatíaLofsöngurLönd eftir stjórnarfariRóbert WessmanEgill Skalla-GrímssonWho Let the Dogs OutEvrópska efnahagssvæðiðGiftingHalla TómasdóttirÓlafur Karl FinsenKristrún FrostadóttirJakobsvegurinnParísKynþáttahaturVeik beygingFramsóknarflokkurinnJónas HallgrímssonÍslandsbankiJóhann G. JóhannssonWiki CommonsEyjafjallajökullEiginfjárhlutfallSkúli MagnússonBæjarins beztu pylsurÁlandseyjarÞjórsáHarpa (mánuður)Hermann HreiðarssonSandgerði2020LindáSöngvakeppnin 2024ÍslendingasögurHavnar BóltfelagLakagígarRisaeðlurFyrsti vetrardagurBaldur Már ArngrímssonHeiðlóa🡆 More