Playboy

Playboy er bandarískt tímarit fyrir karlmenn sem inniheldur nektarmyndir af konum, smásögur og fréttagreinar.

Blaðið var stofnað í Chicago árið 1953 af Hugh Hefner og samstarfsmönnum hans með fjármagn frá móður Hefners upp á 1.000 Bandaríkjadollara. Vinsældir tímaritsins leiddu til stofnun Playboy Enterprises, Inc. sem gefur út einnig út sjónvarpsþætti, kvikmyndir og bækur. Tímaritið er einnig vel þekkt fyrir að hafa gefið út smásögur eftir skáldsagnahöfunda á borð við Arthur C. Clarke, Ian Fleming og Margaret Atwood. Í blaðinu eru mánaðarleg viðtöl við þekktar manneskjur eins og listamenn, hagfræðinga, skáld, leikstjóra, blaðamenn og rithöfunda og einnig eru birtar fréttagreinar en eru oft dæmdar fyrir að styrkja frjálslyndisstefnu og vera þar með hlutdrægar.

Playboy  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.

Tags:

1953Arthur C. ClarkeBandaríkinChicagoIan FlemingMargaret Atwood

🔥 Trending searches on Wiki Íslenska:

ÓfærufossNorræna tímataliðForseti ÍslandsLögin úr söngleiknum Deleríum BúbónisSpánnBreiðholtHelförinKosningarétturOkMaríuerlaÓlafur Darri ÓlafssonBessastaðirRisaeðlurISBNHjálparsögnBjór á ÍslandiLogi Eldon GeirssonMadeiraeyjarÍslenskt mannanafnKlukkustigiHelga ÞórisdóttirUmmálWashington, D.C.Microsoft WindowsKnattspyrnudeild ÞróttarKnattspyrnufélagið VíkingurSkordýrIcesavePétur EinarssonPétur Einarsson (f. 1940)Árni BjörnssonStúdentauppreisnin í París 1968GrindavíkDropastrildiÍþróttafélag HafnarfjarðarKeflavíkForsetakosningar á Íslandi 2024ValurÓslóKnattspyrnufélagið VíðirSaga ÍslandsYrsa SigurðardóttirHandknattleiksfélag KópavogsMannakornÍslenska sauðkindinSnípuættGarðabærHellisheiðarvirkjunHermann HreiðarssonHrossagaukurEldgosaannáll ÍslandsHektariÍslenskir stjórnmálaflokkarHávamálVigdís FinnbogadóttirHæstiréttur ÍslandsListi yfir tinda á Íslandi eftir hæðKjartan Ólafsson (Laxdælu)ÞingvallavatnGamelanAlþýðuflokkurinnJohn F. KennedyMosfellsbærOrkustofnunAlbert Guðmundsson (fæddur 1997)NíðhöggurEiður Smári GuðjohnsenStuðmennLitla hryllingsbúðin (söngleikur)ListeriaJafndægurÁstþór MagnússonTikTokJón Baldvin HannibalssonJóhann Berg GuðmundssonSólstöður🡆 More