Ian Fleming

Ian Lancaster Fleming (28.

maí">28. maí 190812. ágúst 1964) var breskur rithöfundur, blaðamaður og starfsmaður leyniþjónustu breska flotans. Hann er best þekktur sem höfundur sagnanna um njósnarann James Bond en hann skrifaði tólf skáldsögur og níu smásögur um Bond. Einnig skrifaði hann barnabókina Chitty Chitty Bang Bang, sem hefur verið kvikmynduð.

Ian Fleming

Fyrsta skáldsagan um Bond, Casino Royale, kom út í Bretlandi 13. apríl 1953 en tvær síðustu bækurnar, The Man with the Golden Gun og Octopussy / The Living Daylights (smásögur) komu út eftir lát Flemmings. Alls hafa bækurnar um Bond selst í meira en 100 milljónum eintaka og kvikmyndir gerðar eftir þeim hafa notið mikilla vinsælda.

Ian Fleming  Þessi menningargrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.

Tags:

12. ágúst1908196428. maíBlaðamaðurBreski sjóherinnBretlandJames BondLeyniþjónustaRithöfundur

🔥 Trending searches on Wiki Íslenska:

LandnámsöldGiftingVeik beygingLinuxBerserkjasveppurForsetakosningar í Bandaríkjunum 1824AkureyrarkirkjaSýndareinkanetSimpson-fjölskyldan, þáttaröð 4Íslenska stafrófiðSameinuðu þjóðirnarSteinunn Ólína ÞorsteinsdóttirKatrín JakobsdóttirJóhann G. JóhannssonKvennaskólinn í ReykjavíkListi yfir íslenska sjónvarpsþættiListi yfir borgarstjóra ReykjavíkurVatnAuschwitzSigurður Ingi JóhannssonSnorri SturlusonTruman CapoteGrundartangiBúðardalurIngimar EydalListi yfir íslensk mannanöfnPétur J. Thorsteinsson (sendiherra)RauðhólarSlow FoodSaga ÍslandsJónsbókEiginfjárhlutfallSovétríkinStorkubergListi yfir forsætisráðherra ÍslandsHrafnSíderKristniKrónan (verslun)Þjóðhátíð í VestmannaeyjumListi yfir úrslit MORFÍSLaufey Lín JónsdóttirMohamed SalahKúrdarSjávarföllGerður KristnýAkranesKelsosIndónesíaMengiFjárhættuspilÍsafjörðurÚrvalsdeild karla í handknattleikListi yfir íslensk millinöfnLeikurEinar Már GuðmundssonSkammstöfunGamelanFramsóknarflokkurinnSameindLangreyðurMennta- og menningarmálaráðherra ÍslandsBárðarbungaMike JohnsonEgils sagaHringrás vatnsmoew8TékklandHvíta-RússlandKappadókíaHafskipsmáliðBjarkey GunnarsdóttirHvalveiðarHæstiréttur ÍslandsVaranleg gagnaskipan🡆 More