Páskaeyja

Páskaeyja (pólýnesíska: Rapa Nui, spænska: Isla de Pascua) er eyja í Suður-Kyrrahafi sem tilheyrir Chile.

Eyjan er 3.526 km frá meginlandinu og 2.075 km frá næstu byggðu eyju, Pitcairn. Íbúafjöldi er 5.806 (skv. manntali 2012) og af þeim búa 3.791 í höfuðborginni Hanga Roa.

Páskaeyja
Risahöfuðin (moai) á Páskaeyju eru talin gerð á 17. og 18. öld

Eyjan er fræg fyrir stórar steinstyttur (moai) sem eru um fjögurra alda gamlar. Þær eru 887 talsins á eyjunni. Þótt oft sé talað um þær sem „steinhöfuð“ hafa þær raunar búk, en nokkrar hafa sigið svo aðeins höfuðin standa uppúr. Var henni svo nafn gefið af Jacob Roggeveen sökum þess að hann rakst á hana á páskasunnudegi.

Tags:

2012ChileKmKyrrahafPitcairnSpænska

🔥 Trending searches on Wiki Íslenska:

RómantíkinKanaríeyjarNorður-AmeríkaMexíkóLíffélagMollÍslensk krónaLeikurAlþingiskosningarOpinbert hlutafélagSætistalaDavíð OddssonAgnes MagnúsdóttirKvennaskólinn í ReykjavíkKrummi svaf í klettagjáKötturSteinn SteinarrStefán MániSykraKubbatónlistAnnars stigs jafnaGæsalappirSlóvakíaQCarles PuigdemontPortúgalGeorge Patrick Leonard WalkerFlugstöð Leifs EiríkssonarAkureyriAfríkaSexListi yfir morð á Íslandi frá 2000Ásta SigurðardóttirÍslenska karlalandsliðið í knattspyrnuPálmasunnudagurReifasveppirRagnarökÞjóðleikhúsiðSteinbíturAuður HaraldsLýðræðiJökullBrennu-Njáls sagaNPersaflóasamstarfsráðiðÍsland í Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðvaFjármálFæreyskaVetniÓlafur SkúlasonÞingkosningar í Bretlandi 2010HListi yfir íslenska myndlistarmennKóreustríðiðEigindlegar rannsóknirMýrin (kvikmynd)Saga ÍslandsBaldurVaduzRagnar JónassonHrafna-Flóki VilgerðarsonÓákveðið fornafnVenus (reikistjarna)RisaeðlurGuðrún BjarnadóttirSjávarútvegur á Íslandi1989Hafréttarsáttmáli Sameinuðu þjóðannaNorður-DakótaSólinVarmafræðiHeyr, himna smiðurMöndulhalliGullHróarskeldaBorgaraleg réttindiListi yfir Noregskonunga🡆 More