Nordisk Familjebok

Nordisk familjebok er sænsk alfræðiorðabók.

Nafn hennar merkir norræn fjölskyldubók.

Nordisk Familjebok
Merki fyrstu útgáfunnar.

Fyrsta útgáfan kom út 1876-1899. Önnur útgáfan, hin svokallaða Ugluútgáfa, kom út 1904-1926 í 38 bindum og er enn í dag talin vera umfangsmesta alfræðiorðabók sem gefin hefur verið út á sænska tungu. Þriðja útgáfan var gefin út 1923-1937 og fjórða útgáfan 1951-1957.

Nordisk familjebok á netinu

Fyrsta og önnur útgáfa af Nordisk familjebok eru ekki lengur höfundarréttarvarðar og hafa verið skannaðar inn og gerðar aðgengilegar á internetinu af Projekt Runeberg.

Nordisk familjebok var vel úr garði gerð á sínum tíma þó að vitanlega sé margt í hundrað ára gömlu riti sem ekki lengur getur talist rétt. Vegna þess hve vandað var til útgáfunnar á sínum tíma hefur á sænsku wikipedia mjög verið stuðst við Nordisk familjebok í greinum sem fjalla um efni þar sem hún er enn viðeigandi.

Tenglar

  • [1] - Fyrsta og önnur útgáfa

Tags:

Alfræðiorðabók

🔥 Trending searches on Wiki Íslenska:

1913Kristnitakan á ÍslandiKrummi svaf í klettagjáHellissandurVera IllugadóttirListi yfir íslensk eiginnöfn karlmannaNorður-AmeríkaVeðskuldabréfBubbi MorthensOlympique de MarseilleJóhann SvarfdælingurMaría Júlía (skip)BrúðkaupsafmæliBreiðholtFyrsti vetrardagurFirefoxÍslenski fáninnBlóðbergEldgígurAmazon KindleÞorskastríðin1973Kreppan miklaGíbraltarPListi yfir íslensk mannanöfnGrikklandSteinbíturBragfræðiFeðraveldiÍtalía1999MünchenLissabonÞýskalandSifAnnars stigs jafnaRóbert WessmanBiblíanGugusar1980MorfísBreiddargráðaNorður-DakótaGeorge Patrick Leonard WalkerAprílMöðruvellir (Hörgárdal)Listi yfir lönd og útliggjandi yfirráðasvæði eftir stærðEiginnafnEnskaKópavogurBrúttó, nettó og taraÓlafur Ragnar GrímssonRóteindKárahnjúkavirkjunÍsland í seinni heimsstyrjöldinniMánuðurHljóðMetriBlýVerzlunarskóli Íslands27. marsÍsöldHvítasunnudagurSan Francisco1978Dýrið (kvikmynd)ÍraksstríðiðTónlistarmaðurSetningafræðiLeikurNegullHandveðAmerískur fótboltiRLómagnúpur🡆 More