Martina Stoessel

Martina Stoessel (Martina Alejandra Stoessel Muzlera)(fædd 21.

mars 1997 í Buenos Aires, Argentínu) er argentínsk leikkona og söngkona. Hún er betur þekkt sem Tini en það er sviðsnafnið hennar. Stoessel er þekkt fyrir leik sinn í rómönsku þáttaséríunni Violetta (2012-2015) framleidd af Disney Channel Latin America. Þar lék hún Violetta Castillo, sem er ungur táningur sem elskar að dansa og syngja.

TINI
Martina Stoessel, 2021

Stoessel gaf út sína fyrstu plötu árið 2016 sem hét einfaldlega Tini. Hún fór í tónleikaferðalag árið 2017 til 2018 sem hét Got Me Started Tour.

Árið 2018 gaf hún út sína aðra plötu sem heitir ,,Quiero Volver". Með Quiero Volver plötunni kom næsta tónleikaferðalag Quiero Volver Tour sem byrjaði árið 2019 í Argentinu og endaði árið 2020 í Evrópu. Hún þurfti að stytta tónleikaferðalagið útaf Kórónuveirufaraldrinum.

Í desember árið 2020 gaf TINI síðan út sína þriðju plötu ,,TINI TINI TINI".

Þann 29. apríl 2021 gaf TINI út lagið Miénteme (isl: Ljúgðu af mér) ásamt söngkonunni María Becerra. Það lag var fyrsta lag þeirra beggja til þess að ná toppinum á Billboard Argentina Hot 100. Lagið hefur vakið mikila vinsælda síðan það hefur verið gefið út og í júni 2021 náði það í efstu 50 sætin yfir mest spiluðu lögin í heiminum, á Spotify. TINI og Maria er fyrstu argentísku söngvararnir til þess að ná þessum vinsældum.

Heimildir

Tags:

Buenos Aires

🔥 Trending searches on Wiki Íslenska:

Heyr, himna smiðurSjálfstæðisflokkurinnWashington, D.C.Keila (rúmfræði)Hæstiréttur BandaríkjannaÓfærufossHrafninn flýgurUppstigningardagurKeflavíkEldgosin við Sundhnúksgíga 2023–2024HeklaHljómarÍslensk sveitarfélög eftir mannfjöldaÞingvellirÍþróttafélag HafnarfjarðarSam HarrisKrónan (verslun)SamningurDjákninn á MyrkáListi yfir þjóðvegi á ÍslandiMaðurKnattspyrnaKnattspyrnufélagið ValurStýrikerfiÞingvallavatnHarry PotterGeirfuglÓlafur Egill EgilssonSilvía NóttSvartahafÍþróttafélagið Þór AkureyriFlateyriHin íslenska fálkaorðaÓnæmiskerfiÞýskalandÞorskastríðinListi yfir íslensk eiginnöfn kvenmannaDimmuborgirÚrvalsdeild karla í körfuknattleikISBNDropastrildiEgilsstaðirFallbeygingÍslenski fáninnÚkraínaJaðrakanPortúgalÓlafur Grímur BjörnssonPétur J. Thorsteinsson (sendiherra)JesúsVopnafjarðarhreppurBúdapestFriðrik DórFyrsti maíReykjanesbærSveppirHellisheiðarvirkjunHarpa (mánuður)Sauðanes (N-Þingeyjarsýslu)SpóiAaron MotenGísli á UppsölumKlóeðlaEldurBárðarbungaListi yfir lönd eftir mannfjöldaSkúli MagnússonJakob 2. EnglandskonungurPragSankti PétursborgSönn íslensk sakamálJóhann SvarfdælingurListi yfir íslensk kvikmyndahúsHektari🡆 More