Loftslagsráðstefna Sameinuðu Þjóðanna 2015

Loftslagsráðstefna Sameinuðu þjóðanna 2015 var loftslagsráðstefna Sameinuðu þjóðanna sem haldin var í París 30.

nóvember til 12. desember 2015. Hún var þannig 21. fundur aðila að Rammasamningi Sameinuðu þjóðanna um loftslagsbreytingar frá 1992 og 11. fundur aðila að Kýótóbókuninni frá 1997.

Loftslagsráðstefna Sameinuðu Þjóðanna 2015
Formenn fulltrúanefndanna á ráðstefnunni.

Meginniðurstaða ráðstefnunnar var Parísarsamkomulagið um loftslagsbreytingar sem á að taka við af Kýótóbókuninni árið 2020. Markmiðið er að takmarka hnattræna hlýnun við 2°C miðað við stöðuna fyrir iðnbyltingu. Ætlunin er að nettólosun gróðurhúsalofttegunda af hálfu mannsins verði engin á síðari helmingi 21. aldar. Fyrir ráðstefnuna kynntu fulltrúalönd landsmarkmið í loftslagsmálum.

Loftslagsráðstefna Sameinuðu Þjóðanna 2015  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.

Tags:

19922015KýótóbókuninLoftslagsráðstefna Sameinuðu þjóðannaParísRammasamningur Sameinuðu þjóðanna um loftslagsbreytingar

🔥 Trending searches on Wiki Íslenska:

KaupmannahöfnVatnRaufarhöfnSúdanRagnar loðbrókBríet (söngkona)SkotlandMannsheilinnSkotfærinÝsaSjálfstætt fólkListi yfir morð á Íslandi frá 1874–1969Arnaldur IndriðasonNorðurland eystraHeklaSamtökin '78AdeleHvannadalshnjúkurSeinni heimsstyrjöldinElísabet 2. BretadrottningFagridalurSýslur ÍslandsÆsirKarl 10. FrakkakonungurBerkjubólgaEvrópska efnahagssvæðiðHelEilífðarhyggjaFiann PaulAuschwitzMaría Júlía (skip)KlámEvrópusambandiðEigindlegar rannsóknirVigdís FinnbogadóttirÍ svörtum fötumEyjafjallajökullSjálfbærniZBjörgólfur Thor BjörgólfssonFrumbyggjar AmeríkuSkoll og HatiRíkisútvarpiðKalda stríðiðDrekkingarhylurNasismiTilgáta CollatzBenedikt Sveinsson (f. 1938)Miðflokkurinn (Ísland)BoðhátturKári StefánssonLondonListi yfir landsnúmer2004ViðtengingarhátturMannshvörf á ÍslandiMenntaskólinn í ReykjavíkLatibærStórar tölurEldborg (Hnappadal)SiglufjörðurTungustapiTrúarbrögðStýrivextirListi yfir íslenska myndlistarmenn.NET-umhverfiðGunnar GunnarssonStuðlabandiðÍsland í Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðvaSikileyÖlfusáÍslendingabók (ættfræðigrunnur)Listi yfir skammstafanir í íslenskuFrumtalaShrek 2Hafþór Júlíus BjörnssonEinstaklingsíþrótt🡆 More