Rammasamningur Sameinuðu Þjóðanna Um Loftslagsbreytingar

Rammasamningur Sameinuðu þjóðanna um loftslagsbreytingar er alþjóðasamningur sem lagður var fram á Umhverfisráðstefnunni í Ríó árið 1992 og gekk í gildi tveimur árum síðar.

Tilgangur hans er að stöðva aukningu á losun gróðurhúsalofttegunda af mannavöldum. Í samningnum er aðildarríkjunum 195 skipt niður í 41 iðnvædd og nýiðnvædd ríki, 24 OECD-ríki, þróunarríki og 49 minnst þróuð ríki. Kröfur samningsins eru ólíkar eftir því hver staða hvers ríkis er. Samningurinn kveður ekki á um nein mörk fyrir losun gróðurhúsalofttegunda og ekkert eftirlit með því hvernig ríki framfylgja honum. Hann er fyrst og fremst rammasamningur sem hægt er að byggja aðra alþjóðasamninga („bókanir“) á.

Aðilar samningsins hafa hist árlega frá 1995 til að meta árangur baráttunnar gegn loftslagsbreytingum. Þessi fundur heitir Loftslagsráðstefna Sameinuðu þjóðanna. Árið 1997 var Kýótóbókunin gerð en hún skuldbindur þróuð ríki til að draga úr losun gróðurhúsalofttegunda. Árið 2020 tóku markmið Parísarsamkomulagsins við af Kýótóbókuninni.

Tenglar

Rammasamningur Sameinuðu Þjóðanna Um Loftslagsbreytingar   Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.

Tags:

AlþjóðasamningurGróðurhúsalofttegundMinnst þróuð ríkiOECDUmhverfisráðstefnan í RíóÞróunarríki

🔥 Trending searches on Wiki Íslenska:

GæsalappirEiginfjárhlutfallBöðvar GuðmundssonKvennaskólinn í ReykjavíkEyjaálfaVafrakakaÁsgrímur JónssonBerlínarmúrinnRaufarhöfnKubbatónlistEyjaklasiHundurÍslenska kvótakerfið1535HandboltiÚlfurEndurnýjanleg orkaVatnsdalurKría2003Föstudagurinn langiKlara Ósk ElíasdóttirEyjafjallajökullYrsa SigurðardóttirHáskóli ÍslandsNýja-SjálandLægð (veðurfræði)2000VersalasamningurinnJafndægurManchester UnitedTímiKristnitakan á ÍslandiViðtengingarhátturSkyrbjúgurBorgÞingkosningar í Bretlandi 2010EinmánuðurAtlantshafsbandalagiðHaagTenerífeShrek 2SúnníBloggMargrét FrímannsdóttirCharles Darwin21. marsFranska byltinginKvennafrídagurinnBókmálSilfurAuður djúpúðga KetilsdóttirFimmundahringurinnÍslenski þjóðbúningurinn29. marsListi yfir HTTP-stöðukóðaLénsskipulagFerðaþjónustaEnglandMaríusHeimsálfaIcelandairJónas HallgrímssonAlþingiÞorramaturForsíðaLionel MessiÞór IV (skip)SetningafræðiPortúgalMalavíÞListi yfir afskriftir fyrirtækja í kjölfar efnahagshrunsins 2008Hindúismi🡆 More