James Hetfield

James Alan Hetfield (fæddur 3.

ágúst">3. ágúst 1963) er aðalsöngvari og lagahöfundur Metallica. James fæddist í bænum Downey í Kaliforníu sem er á stórborgarsvæði Los Angeles.

James Hetfield
James Hetfield (2008)

Fjölskylda og einkalíf

Með fyrrum eiginkonu sinni Fransesca Hetfield á hann þrjú börn.

Foreldrar Hetfields aðhylltust kristin vísindi. Móðir hans dó árið 1979 og þáði enga læknismeðferð vegna trúar sinnar. The God That Failed, lag af samnefndri plötu Metallica er innblásið af því.

Hetfield hefur farið í meðferð við áfengisfíkn.

Tags:

19633. ágústFæðingKaliforníaMetallica

🔥 Trending searches on Wiki Íslenska:

SkyrbjúgurSamningur Sameinuðu þjóðanna um aðgerðir gegn eyðimerkurmyndunHvalfjarðargöngPólska karlalandsliðið í knattspyrnu20. öldinKleppsspítaliXMalasíaDvergreikistjarnaBerlínEmomali RahmonÓrangútanLiechtensteinBúrhvalurOsturSpánnSkapabarmarAlfaJesúsÓskAlþingiskosningar 2021HundurGrágásMagnús Kjartansson (tónlistarmaður)ÞýskaVistkerfiHeiðlóaRafeindGuðni Th. JóhannessonLotukerfiðLýsingarhátturGoogleBubbi MorthensDrekkingarhylurSuður-AmeríkaÍrlandÍslandsmót karla í íshokkíSjónvarpiðBenedikt Sveinsson (f. 1938)Þróunarkenning DarwinsFjallagrösHMisheyrnHundasúraRagnhildur GísladóttirLissabonAdam SmithVestur-SkaftafellssýslaRagnar loðbrókFreyjaGíraffiSilungurStýrivextirListi yfir íslensk skáld og rithöfundaMinkurÍbúar á Íslandi.NET-umhverfiðCarles PuigdemontXXX RottweilerhundarSkyrGuðnýValgerður BjarnadóttirÍslenska stafrófiðÍslandÖskjuhlíðarskóliJón Jónsson (tónlistarmaður)PáskadagurPizzaLoðvík 7. FrakkakonungurTímabeltiÍslendingasögurJohn Stuart MillEgils sagaGasstöð ReykjavíkurMalaríaÞingvellirNoregurReykjavík🡆 More