Lars Ulrich

Lars Ulrich (f.

26. desember 1963 í Gentofte) er trommuleikari þungarokkshljómsveitarinnar Metallica. Hann er fæddur og uppalinn í Danmörku og var á sínum yngri árum efnilegur tennisleikari. Hann skorti þó aga og ásetning til að ná langt í íþróttinni. Hann stofnaði Metallica ásamt James Hetfield. Árið 2017 hlaut hann Dannebrogsorðuna fyrir framlag til tónlistar.

Lars Ulrich
Lars Ulrich.
Lars Ulrich
Lars Ulrich við trommuleik árið 2004.
Lars Ulrich
Lars trommar með offorsi árið 2008.
Lars Ulrich  Þetta æviágrip er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.

Tags:

196326. desemberDanmörkDannebrogsorðanGentofteHljómsveitJames HetfieldMetallicaTennisÞungarokk

🔥 Trending searches on Wiki Íslenska:

Íþróttafélagið FylkirIvar Lo-JohanssonHafskipsmáliðLeikurHættir sagna í íslenskuAri EldjárnKeilirNorðurálJóhann Berg GuðmundssonÞingvellirNguyen Van HungTahítíAlmenna persónuverndarreglugerðinME-sjúkdómurWayback MachineJóhann G. JóhannssonXXX RottweilerhundarÞjóðleikhúsiðAndlagForsetakosningar á Íslandi 2024Seðlabanki ÍslandsRússlandNjáll ÞorgeirssonÞorskurBorgaralaunJóhanna SigurðardóttirSamfélagsmiðillÞrymskviðaHáskólinn í ReykjavíkFranska byltinginStýrikerfiFálkiJónas HallgrímssonÍsland í Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðvaÁramótaskaup 2016AlfræðiritDaniilEiginfjárhlutfallLakagígarApríkósaReykjanesbærSnorri SturlusonJónsbókSjálfsofnæmissjúkdómurFortniteÍslensk sveitarfélög eftir mannfjöldaRisaeðlurGuðmundar- og GeirfinnsmáliðBretlandXboxKári StefánssonListi yfir íslenskar stafsetningar- og málfræðivillurLátra-BjörgGylfi Þór SigurðssonEvraJürgen KloppDreifkjörnungarAldous HuxleyÍslensk krónaLéttirÓðinnMannakornMikki MúsRómarganganHómer SimpsonGoogleHalla TómasdóttirSkammstöfunPálmi GunnarssonÁhrifavaldurHáhyrningurHagstofa ÍslandsErpur EyvindarsonHTMLDróniEgill EðvarðssonHrafna-Flóki Vilgerðarson🡆 More