Hrægammur

Hrægammar eru ránfuglar og hræætur, með fremur langan háls og meinlegan svip.

Aðalfæða þeirra eru hræ dauðra dýra.

Hrægammur
Hrægammur á trjágrein

Hrægammar greinast í tvær megingreinar: hrægamma nýja heimsins og hrægamma gamla heimsins. Þessar tvær greinar sem svipar saman í útliti og atferli eru þó ekki náskyldar. Gammar gamla heimsins eru af haukaætt (Accipitridae), en í henni eru einnig ernir, gleður, vákar og haukar, en meðal gamma nýja heimsins eru t.d. kondórar og ætt þeirra kallast hrævaætt (Cathartidae). Tvær tegundir hrægamma gamla heimsins eru svo í sérstakri undirætt, sem ekki er skyldari öðrum gömmum en ránfuglum sem ekki teljast hrægammar og má því tala um þrjár greinar.

Hrægamma er að finna í öllum heimsálfum utan Suðurheimskautslandsins og Ástralíu. Alls eru til 23 tegundir af hrægömmum, 16 í gamla heiminum en 7 í þeim nýja.

Hrægammar finnast almennt séð ekki á Íslandi nema sem sárasjaldgæfir flækingar. Þannig er hrægammur skráður hafa sést á Gróttu 2010 og þótti fréttaefni og hafði þá ekki sést einn slíkur á landinu í meira en öld.


Hrægammur  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.

Tilvísanir

Tags:

Ránfuglar

🔥 Trending searches on Wiki Íslenska:

Jón Sigurðsson (forseti)Steinþór Hróar SteinþórssonAdolf HitlerUngfrú ÍslandHarpa (mánuður)ÁratugurGrameðlaForsíðaKnattspyrnudeild ÞróttarParísListi yfir landsnúmerLungnabólgaEvrópaÁgústa Eva ErlendsdóttirStórar tölurSkjaldarmerki ÍslandsSmáríkiHjálpHafþyrnirSnorra-EddaNoregurGeysirKópavogurMaineMyriam Spiteri DebonoAlþýðuflokkurinnÍslenskar mállýskurDraumur um NínuÚrvalsdeild karla í körfuknattleikEiríkur blóðöxEgilsstaðirListi yfir lönd og útliggjandi yfirráðasvæði eftir stærðMyndlista- og handíðaskóli ÍslandsÓlafsfjörðurHin íslenska fálkaorðaTyrkjarániðSkaftáreldarHellisheiðarvirkjunHallgrímskirkjaVerðbréfPétur EinarssonFallbeygingVarmasmiðurNíðhöggurKúbudeilanKnattspyrnaIngólfur ArnarsonRisaeðlurNæturvaktinMerki ReykjavíkurborgarBenedikt Kristján MewesLánasjóður íslenskra námsmannaHæstiréttur ÍslandsLokiEgyptalandLýsingarorðLogi Eldon GeirssonCharles de GaulleBandaríkinForsetakosningar á ÍslandiListi yfir íslensk póstnúmerEddukvæðiKúlaForsetakosningar á Íslandi 2020Náttúrlegar tölurBerlínEinmánuðurSagnorðHernám ÍslandsHrefnaLaufey Lín JónsdóttirMílanóJónas HallgrímssonPáll Ólafsson🡆 More