Helsingjaborg

Helsingjaborg (sænska Helsingborg) er hafnarborg í sveitarfélaginu Helsingborgs kommun á Skáni í Svíþjóð.

Í sveitarfélaginu eru um 170.000 íbúar en í borginni 110.000 (2018) og er hún áttunda stærsta borg Svíþjóðar. Helsingjaborg er við Eyrarsund þar sem það er þrengst, og eru aðeins fjórir kílómetrar yfir til Helsingjaeyrar í Danmörku. Ferjur ganga milli borganna. Helsingja er talin afbökun af háls þar sem Eyrarsundi er líkt við háls.

Helsingjaborg
Svipmyndir.
Helsingjaborg
Við höfnina í Helsingjaborg.
Helsingjaborg  Þessi landafræðigrein sem tengist Svíþjóð er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.

Tags:

DanmörkEyrarsundFerjaHelsingjaeyriSkánnSveitarfélagSvíþjóðSænska

🔥 Trending searches on Wiki Íslenska:

MiðjarðarhafiðSkipGuðrún AspelundStefán MániBergþór PálssonMagnús EiríkssonStari (fugl)Pétur EinarssonVilhjálmur Vilhjálmsson (söngvari)Náttúrlegar tölurDropastrildiSeljalandsfossÓlafur Darri ÓlafssonIngvar E. SigurðssonKirkjugoðaveldiAlþingiskosningarGæsalappirNæfurholtForsetakosningar á Íslandi 1996Eldgosin við Sundhnúksgíga 2023–2024DimmuborgirEgyptalandÓlafur Grímur BjörnssonBreiðdalsvíkSeyðisfjörðurSoffía JakobsdóttirGeorges PompidouEinar BenediktssonSöngkeppni framhaldsskólannaPáll ÓskarPatricia HearstInnflytjendur á ÍslandiFrosinnMadeiraeyjarDóri DNAHandknattleiksfélag KópavogsSjónvarpiðKópavogurSvartfuglarBarnafossDísella LárusdóttirAladdín (kvikmynd frá 1992)Þjóðminjasafn ÍslandsFriðrik DórSvartfjallalandHernám ÍslandsListi yfir lönd eftir mannfjöldaVífilsstaðirMeðalhæð manna eftir löndumJohn F. KennedyPragSigrúnÍslandsbankiWolfgang Amadeus MozartSveitarstjórnarkosningar á Íslandi 2022HryggsúlaXXX RottweilerhundarListi yfir íslenska sjónvarpsþættiGylfi Þór SigurðssonBotnssúlurGuðlaugur ÞorvaldssonRagnar loðbrókMannakornFóturListi yfir íslensk kvikmyndahúsHannes Bjarnason (1971)IstanbúlKeflavíkFáskrúðsfjörðurSauðárkrókurKóngsbænadagurSvartahafForsetakosningar á Íslandi 2016Snorra-EddaDómkirkjan í ReykjavíkEnglar alheimsins (kvikmynd)Forsetakosningar á Íslandi 2024Laufey Lín Jónsdóttir🡆 More