Helsingjaeyri

Helsingjaeyri (danska: Helsingør) er bær á austurströnd Sjálands í Danmörku með um 63.000 íbúa (2018).

Bærinn stendur við Eyrarsund þar sem sundið er mjóst milli Sjálands og Helsingjaborgar á Skáni í Svíþjóð. Bílferja gengur milli bæjanna. Elstu heimildir um bæinn eru frá 1231 en hann fékk kaupstaðarréttindi 1426 frá Eiríki af Pommern um leið og Eyrarsundstollurinn var settur á og virkið Krókurinn reist og síðar Krúnuborgarhöll.

Helsingjaeyri
Helsingør.

Ólafskirkjan er elsta bygging bæjarins, en þar var Dietrich Buxtehude m.a. organisti um tíma.

Helsingjaeyri  Þessi landafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.

Tags:

12311426DanmörkDanskaEiríkur af PommernEyrarsundEyrarsundstollurinnHelsingjaborgKaupstaðurKrúnuborgarhöllSjálandSkánnSvíþjóð

🔥 Trending searches on Wiki Íslenska:

Bacillus cereusLangisjórBaldurStefán MániÓlafur Ragnar GrímssonBóndadagurDauðarefsingÞjóðhátíð í VestmannaeyjumKjölur (fjallvegur)BessastaðirListi yfir morð á Íslandi frá 1874–1969NafnhátturÍslendingasögurHowlandeyjaBifröst (norræn goðafræði)Ungmennafélagið StjarnanMannsheilinnVatnsdeigLeikurListi yfir íslensk eiginnöfn karlmannaMünchenarsamningurinnYrsa SigurðardóttirVigdís FinnbogadóttirListi yfir íslensk skáld og rithöfundaFrumefniTíðbeyging sagnaMike JohnsonSystem of a DownBjarni Benediktsson (f. 1908)ÞjóðleikhúsiðLykillHaffræðiBlogg24. aprílSödertäljeSnorri SturlusonGrænlandFjárhættuspilSteinunn Ólína ÞorsteinsdóttirÞrymskviðaMennta- og menningarmálaráðherra ÍslandsTjörneslöginFiann PaulKviðdómurÞorskastríðinÞýskalandSkíðastökkJóhann G. JóhannssonSagan um ÍsfólkiðPétur J. Thorsteinsson (sendiherra)EyjafjallajökullBjarni Benediktsson (f. 1970)Knattspyrnufélag ReykjavíkurEnskaPálmi GunnarssonKristnitakan á ÍslandiMaría meyÁramót1. maíBrennu-Njáls sagaEinar Már GuðmundssonTinFramsöguhátturJón ArasonSumardagurinn fyrstiEgill HelgasonElly VilhjálmsFlateyriLeviathanTilvísunarfornafnKylian MbappéMaóismiLömbin þagna (kvikmynd)🡆 More